Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 37
H3 þó andlitin verði sem úrkomuský og augun sem regnbogi í sænum. En borgið er hverjum, sem lögmál hans les: ab lifa meb öbrum íil nytja. Og allra, sem hlúa að þessari þörf, mun þöguli höfðinginn vitja. Og því er nú kveðið, að lýðum sé ljóst: ab lífib er kapphlaup og glíma, og konunum verður til blessunar bezt, að bæta við styrk sinn í tíma. En heyrðu mig, Brynhildur, drýgðu nú dáð, sem drenglund og mannræna fagna: Til afreka stígirðu upp fyrir mold, er ærslin í mannheimi þagna, I náttkjóli þínum ef gengurðu um gólf og gætir um klungur og hrjóstur að útburðum mannkynsins, leggur þeim lið og laðar þá til þín f fóstur. Pá bætist þér upp, að þú barnlaus varst hér, ef bjargráð þín ná yfir gilið; því einstæðingskjörin á útburða-mel með afbrigðum þú getur skilið. Nú hef ég leitt þig úr fjöru til fjalls. Hve fagurt á sáluhliðs-vegi, er norðurljós bála og njóla er heið frá nátlmálum yfir að degi. GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.