Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 15
9‘ Utan við bæina eru færri gerlar í loftinu. í háfjallalofti, heimsskautalofti og úthafslofti eru engir gerlar. Margar gerlategundir þola illa þurk. Pær eiga því erfitt upp- dráttar, er þær hafa yfirgefið jörðina, og deyja tiltölulega fljótt. En aðrar tegundir þola allmikinn þurk, og eru því tíðir gestir í loftinu, svo sem smjörsýrugerlar, mjólkursýrugerlar, rotnunargerl- ar, ýmsir litgerlar o. fl. Sumir sóttgerlar þola þó nokkra dvöl í lofti, svo sem berklagerill, taugaveikisgerill o. fl. Pá eru gerlar hafsins. Peir eru lítt kunnir enn. Pó mun ó- hætt að fullyrða, að mesti aragrúi af gerlum sé í hafinu. Gerlar hafsins skifta eflaust með sér verkum á svipaðan hátt og land- gerlar, og stuðla þá að hringrás ýmsra efna í sjónum. Gerlarnir eru um allan sjó, frá flæðarmáli og niður í botn á djúpsævi. í leðju á mararbotni er oft mesti gerlafjöldi, eins og eðlilegt er, því að þar sundrast mikið af lífrænum efnum. Af gerlum hafsins eru hinir lýsandi gerlar einna kunnastir. Allir kannast við maur- ildið. Má oft sjá það í myrkri, þegar skipið skríður áfram. Sést þá lýsandi rák á eftir skipinu og til hliðanna í þeim sjó, sem skipið hefir sett í hreyfingu. Birtan af þessum lýsandi gerlum getur verið svo mikil, að sjá megi á klukkuna. Lýsandi gerlar eru í öllum höfum. Þeir eru og algengir utan á dauðum fisk- um, og munu margir hafa veitt því eftirtekt. Lýsandi gerlar eru og kunnir í stöðuvötnum. Þeir eru líka á landi, og sjást ekki alLjaldan á rotnandi kjöti. Pess var getið fyr, að líklegt væri, að hinar fyrstu lífsverur jarðarinnar hafi verið eitthvað svipaðar gerlum. Ef gerlarnir væru svo gamlir, mætti búast við, að finna steingerða gerla í jarðlögun- um. Peir hafa og fundist. í steingerðum leifum dýra og jurta, sem fundist hafa í jarðlögum frá fornöld jarðarinnar, er mikið af gerlum. Pað sést á holum tönnum, að »tannpínan« hefir verið komin í heim- inn svo snemma í sögu jarðarinnar. í steingerðum blöðum hafa og fundist gerlar, og oft má sjá, að þeir hafa eytt vefjum blaðanna. Gerlarnir hafa auðsjáanlega verið í algleymingi, þegar saga lífsver- anna byrjar í jarðlögunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.