Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 34
I IO Með skáldeðli varstu, er skeikaði þó að skila með vöxtum því pundi; í ljós kom það helzt, þegar sál þín var seidd að sólskríkjuhlátrum í lundi. Er þíðvindi hægfara þeyjaði hlíð og þrestir í kjörrunum sungu, þá lágu þér hendingar iausar á vör, sem læðingur raknaði af tungu. Hve augu þín brugðu á eldingaleik! og andríkið skein þér úr sjónum, í orðræðu dul, en að athygli næm, ef eitthvað var fagurt á prjónum. Pig brast ekki gáfur að velja þér veg, en vilja og afkasta þrekið. Er örlög þín guðirnir undu í hnoð, í endann þú gazt ekki tekið. íú gerðir þér boðorð og lögmál þitt last úr leiftrum á grunnsævis-öldum —t með fluggjarna vængi og framlétta þrá, en >fætur úr marmara köldum*. t’eir fæturnir íslenzkum örbirgðarlýð ná enn þá til marinna knjáa. Og þessvegna gaztu ekki »farið í fjöll«, né flogið um úthafið bláa. í einrúmi byrgðirðu elnaðan harm, og augu þín tárunum leyndu, er flugs var þér varnað um öræfin ölL með álftum, er för sinni beindu. í albirtu hljóðri flaug álftin sinn veg að öræfum náttgeisla-roðnum. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.