Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 43
að berast meira á og hreykja sér upp yfir fátæka meðbræður sína. Er ekki svo, mamma?« »Já, það eiga menn að forðast í lengstu lög. — En komdu nú hérna og sjáðu nokkuðU Móðir hennar tók fram stranga og rakti hann sundur. f’að var allrafallegasta kjólefni, og fannhvítt. »Sko! Petta er handa henni vinstúlku þinni, til að friða sam- vizku þína. Eg vil ekki til þess vita, að hún verði sú ei na.« Ella flaug upp um hálsinn á móður sinni og sagði: »0, mamma, þú ert sú bezta og inndælasta mamma, sem til er í öll- um heiminum! Eg er svo voðalega hreykin af að eiga aðra eins móður.« Móður hennar vöknaði um augu, en gat þó ekki að sér gert að brosa gegnum tárin og segja: »Sko, þetta er nú líka snertur af hégómagirni, Ella mín, sem ég get ekki hugsað mér, að sé nein synd.« tytt af V G. Þorsteinn dáinn. (27. sept. 1858 — 28. sept. 1914) Nú grœtur mikinn móg Mítterva tdragjórn; nú kœtist Móría mjóg, mórg setn ú dárabórn; nú er skarð fyrir skildi, — ntc er svanurinn nár á Ijórn. EIMREIÐIN hefir ekki gert mikið að því, að flytja dánar- minningar merkra manna. Hún kemur svo sjaldan út, að hún verður þar jafnan á eftir flestum öðrum, og kann þá ekki við, að eyða sínu litla rúmi til að tyggja það upp, sem aðrir eru bún- ir að segja. Jafnvel þó um stórmerka menn hafi verið að ræða, og sem staðið hafa hjarta hennar allnærri (eins og t. d. Björn Jónsson, Stgr. Thorsteinsson o. fl.), hefir hún því þagað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.