Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 33
109 Á náttmáli svölu, er fálát og föl þú fluttist á einstigið dulda, þú vildir, ég rímaði vottorð um þig með viðlagi útnyrðingskulda. Eg gerði þá úrlausn, að gæti ég eitt: á gröf þína tunglsljósi strjála. Peim geigar, sem búa við annir og ys í öngþveiti baráttu-mála. I laundjúpum svefni þú lýtur að mér og leggur að orðhegi minni, að hripa með stafbroddi hending á svell til hugnunar minningu þinni. Nú geng ég um svellin og gref í þau ljóð, er gel ég þér, meykonan dána, — og máni í skýjunum veður sinn veg — þau vara — unz klakarnir hlána. Á hélu þú mintist, og þá gaztu um það, að þér væri frostrós við hæfi; og hins léztu getið, að hefðirðu átt með hretviðrum sambúð um æfi. Og þetta er efnið, sem þú lézt í té, og þar skildi eg framvegis halda, — með fáskrúði vetrarins: frostrósa-voð, þitt fjalbygða einrými tjalda. »Og þá er ég hólpin í Fjallkonu faðm, ef frostrósin skartar, að lögun, og norðurljós kvika í námunda för frá náttmáli yfir að dögun.« 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.