Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 76
152 og sálina eða andann, og láta hverjum einum þá kenslu í té, sem hann er mest náttúraður fyrir, hefir bezta hæfileika til að taka á móti. Auk þess er kenslunni hagað svo með verklegum æfingum, að alt verði sem skiljanlegast og komi að sem mestum notum í sjálfu líf- inu, útlend mál t. d. kend með því að tala þau við lærisveinana í kenslustundunum o. s. frv. Auðvitað eru slíkir skólar, sem þessir nýju ensku skólar, afardýrir, og því hæpið, að nokkur möguleiki sé á, að koma þeim á fót á íslandi. En nokkuð í áttina má þó komast í þeim efnum, og því gott að fá bendingu um, hvert beri að stefna. Sérstaklega er vert að gefa gætur að líkamsmentun Englendinga, því það er óefað mikið henni að þakka, að þeir hafa orðið önnur eins fyrirmyndarþjóð og þeir eru. En líkamsmentunin er altof mjög van- rækt á íslandi. Hún verður að haldast í hendur við mentun andans, til þess að menn geti orðið verulega nýtir menn og notið sín til fulls. þekkingartorðinn einn er ekki einhlítur, heldur verður líka að þroska lfkamann, skapfestuna, kjarkinn, þrekið, siðferðistilfinninguna og aðra < persónuhæfileika, sem mest reynir á í lffinu. V. G. JÖRUNDUR BRYXJÓLESSOX OG STEINGRÍMUR ARASON : REIKNINGSBÓK handa alþýðuskólum. Rvík 1914. f’essi reikningsbók er að því leyti frábrugðin eldri reikningsbók- um, að hún fjallar því nær eingöngu um tugamál, og það, sem enn er í gildi af gamla málinu. Hún er því einkar hentug til notkunar við barnakenslu, enda hefir hún alt það ir.ni að halda, sem lögboðið er að kenna í reikningi í barnaskólum. Að því er séð verður í fljótu bragði, virðast og dæmin vel valin. En annars er fremur erfitt að dæma um þesskonar bækur fyrir aðra en þá, sem við reikningskenslu fást, og leiðum vér því hest vorn frá þvf, og látum þess eins getið frekar, að hún kostar ekki nema kr. 1,25 f bandi. V. G. STEFÁN STEFÁXSSON: ÖSPIX í FNJÓSKADALNUM (Sérpr. úr »Xáttúrufræðisfél. 25 ára«). Rvík 1914. í ritgerð þessari er skýrt frá ösp eða aspargróðri, sem fundist hefir í Fnjóskadalnum á dálitlu svæði, og er þar nákvæm lýsing á öspinni og 3 ágætar myndir af henni. Þó að hér sé aðeins um espi- kjarr að ræða, en ekki há aspartré, þá er þetta mjög merkilegur fundur; því að menn hafa ekki fyr vitað, að ösp væri til á íslandi eða gæti vaxið þar. En höf. álítur þó sennilegast, að þetta séu leifar af fornum aspargróðri, sem verið hafi víðar, en nú dáinn út annar- staðar. Bendir hann því til stuðnings á bæjarnafnið »Espi’nóll« í Eyjafirði. En minna mætti líka á »A s p a r v í k« í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu, sem virðist benda í sömu átt. Og hver veit nema öspin finnist líka vfðar á íslandi, ef vel væri leitað. Úr þvf hún hefir getað leynst svona lengi í Fnjóskadalnum, þá er ekki loku fyrir það skotið, að sama kunni að eiga sér stað annarstaðar. En svo er eftir að vita, hvort ekki bæði »askur« og »grön« hafa vaxið líka á íslandi til forna. Því á asktré virðast æðimörg nöfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.