Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 20
96 inn umboðsmaður Arni Thorlacius f Stykkishólmi, tengdafaðir minn, og Ámi Sandholt, sem þá var verzlunarstjóri á Búðum, og var bróðir frú Ásu Clausen. Á giftingardag Clausens var ætíð boð mikið og skemtun. Voru þá hafðir flugeldar og skotið púðri úr byssum. — Sfðan þessir gleðifundir voru hjá Clausen í Ólafsvík, era nú liðin um 74 ár, en það man ég, að mjög saknaði faðir minn Clausens. Við- skifti hafði hann allmikil við hann og farnaðist vel; því hann var á- gætismaður í hvívetna um sína daga. Eftir hann kom í Ólafsvík ein- hver Wúlf, Þá sagði faðir minn oft: »Kalla má nú, að kominn sé köttur í bjarnar stað.« Það var siður flestra, að sofa berir, fara úr öllum fötum, hve kalt sem var. En ekki gerðu foreldrar mínir það, né létu börn sín gera; því þau álitu það meira að segja óholt. Ég man eitt sinn, að ég var send upp til ljósu okkar; varð að ganga framloftið, til að komast inn í herbergi hennar, og voru rúm til beggja handa. í’etta var um slátt- inn, seint um kvöld. Fólkið var flest sofnað, og höfðu ýzt til brekön- in, svo að sá í berar bringurnar og handleggina, alt bert. Ég varð hálfhrædd og flýtti mér til Ijósu minnar. »Pví er fólkið svona frammi ?« spurði ég. — »í’að vill nú vera svona, af vana,« sagði hún. Ég var þá 7 vetra, og hafði aldrei séð slíkt fyr. Svo signdi það sig, áður en það fór í skyrtuna á morgnana, og það áttum við einnig að gera, og gerðum. Bænir sínar las hver maður, áður en hann sofnaði, og aldrei máttum við sofna svo nokkurt kvöld, að við ekki læsum bæn- irnar okkar og signdum okkur, og stóð móðir okkar yfir okkur til skiftis, til að hafa gætur á, hvort engin bæn né vers væri eftir skilið. Einnig á morgnana áttum við að lesa morgunbæn, sem byijar svona: »í þínu nafni uppvaknaður — er ég nú, Jesús, guð og maður,« En þegar út var komið, signdum við okkur, og vissi ég ekki annað, en að þetta væri siður á hverjum bæ í sveit minni. — En nú kunna börn, í kauptúnum að minsta kosti, ekki að signa sig, hvað þá held- ur meira. Uppi á loftinu hjá okkur var nú dálítið önnur aðferð við bæna- kensluna, l’ar var meðal annars fólks kerling ein, er kölluð var Halla. Hún mun hafa heitið Hallfríður. Hjá henni svaf fósturbam hennar, 5—6 vetra. Oft stóðum við á stigapallinum, að hlusta á Höllu gömlu. Hún byrjaði svona: »Hana nú, farðu nú að lesa!« Drengurinn segir: »Faðir vor,« mjög dræmt. Pá segir kerling: »Nú tekur hann til.« Og þetta gerði hún við hveija setningu, nfl. að segja eitthvað'; en stundum sagði hún: »B................. nautið þitt, skammastu þín!« Aldrei held ég, að það barn hefði lært þessa bæn, ef mamma hefði ekki kent honum hana á daginn. f’essi kerling var meistari í að klóra á baki; því það var siður, ef konur syfjaði, að hressa sig upp með því, að láta klóra á sér bakið, og flúði svefninn þá tafarlaust. Svo var strokið með lófunum um bakið til og frá á eftir. Hefir mér oft dottið þetta í hug, síðan ég las »Mín aðferð«, eftir I. P. Miiller, að það væri eitthvað í áttina til þess, er hann segir. Ekki var það þó gert nema við bakið. Virð- ast þessar bakstrokur og bakklór hafa verið leifar af bakeldum og bakstrokum fornmanna, sem lesa má um 1 sögunum, og flestum munu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.