Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.05.1915, Qupperneq 52
128 um en á íslandi, þar sem svo lítið er um auðvald og harðstjórn, og alls ekkert hervald. P. E. var fullkominn jafnaðarmaður, og trúði, eins og þeir, á stórkostlega byltingu í mannfélaginu, bæði í andlegum og veraldlegum efnum. Pess gæti máske orðið nokkuð langt að bíða, en sá tími mundi þó koma, er kveða mundi við »hin kröft- uga raust, sem kallar sitt föðurland viðstöðulaust af harðstjórum himins og jarðar«. »Eg trúi því, sannleiki, að sigurinn þinn að síðustu vegina jafni; °g þér vinn ég, konungur, það, sem ég vinn, og því stíg ég hiklaus og vonglaður inn í frelsandi framtíðar nafni.« »Að vísu kann ferðin að verða þeim dýr, en verður það þá ekki gaman, er sveitin að landinu sólfagra snýr, þars sannleiki ríkir og jöfnuður býr, og syngur þar hósanna saman.« »Og væri ekki gaman að vakna upp á ný og vera á þeim gullaldar-dögum, er hver maður segir, að þýið sé þý, og þarf ekki að bannfærast kirkjunum í, né hengjast að hegningarlögum.« þ. E. elskaði sannleikann og trúði á nýja gullöld hans og sigur. Honum fanst, að sér hefði verið kent svo margt ósatt í æsku sinni (þó enginn hefði viljandi blekt hann), að »til þess að skafa það alt saman af, væri æfin að helmingi gengin«. »Og æskunnar menjar það meinlega ber, sem mitt var hið dýrasta og eina; — um síðuna þá, sem þar óskrifuð er, ég ætla ekki að metast við neina: mig langar að sá enga lygi þar finni, sem lokar að síðustu bókinni minni.« Paö hefði verið gaman, að geta minst á margfalt fleira í kveðskap P. E., því kvæði hans eru svo efnismikil, að um þau mætti skrifa heila bók. En rúm Éimr. er svo takmarkað, að vér verðum að láta hér staðar numið, og vísa að öðru leyti til greina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.