Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 54
130 En eins ber þó að minnast. Þó svanurinn sé floginn úr hreiðrinu, er hreiðrið þó ekki autt. í því eru eftir tveir ungar, og höfum vér fyrir satt, að annar þeirra sé söngfugl, dálítil »sólskríkja«, er syngi xæskunnar barnglaða, blíðróma ljóð, sem biður þess sumarið: aldrei að líða«. Á nú þegar hjá henni og bróðurunga hennar að vera komið »hrímkalt haust — horfin sumars blíða« ? Ef íslenzka þjóðin metur það ekki meira en svo, að hafa átt annan eins ljóðasvan, eins og hann P. E., að hún telji það eftir sér, að sjá ungunum hans borgið, unz þeir eru orðnir fleygir, þá er hún — — »úr skrítnum steini«. V. G. Þorsteinn Erlingsson. Flutt á minningarfundi Menningarfélagsins í Winnipeg um skáldið, 25. nóv. 1914. þeim hefir lengi ruglast reikningsskil í ráðsmensku við guð sinn, kirkju og stjórn. Og yfirlit þitt eigi varð þess til, að eyða tölum — jafna millibil. Pær skildu, að rök þín sér ei voru í vil, sem valdið rýrði og slökti brennifórn.----------- Hve andans kyrking sárt það ekki sveið, er sáu blindir — dauðir fundu til við kraft þíns orðs, er sannleik lýsti leið úr læðu dalsins upp í sólarheið. — Er nakin hún í krókbekk karlæg beið síns kalda dóms, sem heimti reikningsskil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.