Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.05.1915, Qupperneq 58
134 að komnar eru út af því þrjár útgáfur, og nú máske enn fleiri, þegar þetta er ritað. Pó eru ekki allar útgáfurnar eins, heldur hefir sumt verið felt burt úr hinum síðari, sem stóð í fyrstu útgáfunni, af því að til vóru þeir menn, sem hneyksluðust á því. Pannig var t. d. í i. útgáfunni breyting eða ný útgáfa af »Faðirvorii., samkvæmt því, sem prestinum fanst bezt við eiga núna í stríðinu. Og í þessu nýja »Faðirvori« hljóðaði t. d. 4., 5. og 6. bænin þannig: »Gefðu oss ekki nema nautnan skamt af brauði, ef þú að- eins vilt úthluta fjandmönnum vorum dauða og tíföldum kvölum; og fyrirgef oss af náð þinni öll þau skot og spjótalög, sem oss ekki tekst að hitta með; og leið oss ekki í freistni, til að framkvæma reiðidóma þína með altof mikilli vægð og mildi.« Með þessu var þó sumum nóg boðið, og með því að sum kirkjuleg tímarit töldu það hreint og beint guðlast, þá var það burt felt í 3. útgáfunni. En nóg er samt eftir, til að sýna sama andann. Eins og titillinn bendir til, eru hersöngvar þessir bæði fullir af vígamóð og sigurgleði, og hinsvegar einnig af þakklæti til guðs fyrir alla sigrana, en þó jafnframt hvöt til að beygja sig fyrir guði í alvarlegri sjálfsprófan. En það er öðru nær, en að fullkomið jafnvægi sé á milli þessara tveggja hugsanaþráða, held- ur er stöðugt innan um þá brugðið þriðja skoðanaþræðinum, sem sé þeim, að þýzka þjóðin standi framar öllum öðr- um þjóðum f sérstöku sáttmálssambandi við guð. Par kemur því fram sama hugsunin og hjá Gyðingum í Gamla- testamentinu, að guð sé guð Pjóðverja, sem láti hina þýzku þjóð sigra, sem sína útvöldu þjóð. Og einmitt á þeim grundvelli virð- ist afstaða Pjóðverja til guðs byggjast æ meir og meir, sem með- al annars kemur fram í því, hve hrifnir margir þeirra eru af Gamla- testamentinu, sem þeim finst eiga svo dæmalaust vel við þá um þessar mundir. Annars er það einkennilegt við þessa hersöngva, að þó að þeir auðvitað annars eingöngu snúist um heimsstríð það, sem nú stendur yfir, þá er þar einnig skotið inn í nokkrum sigursöngum eða lofsöngum út af sigrum, er Pjóðverjar hafa áður unnið yfir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.