Áramót - 01.03.1909, Page 27
3i
fylltum pokum. Það á að gjöra þá, sem þangað
fara, að mönnum, samskonar mönnum og skap
arinn liefir a'tlazt til að þeir skuli verða, sam-
kvæmt cinstak’.iugskœfileikum þeirra eða sam
kvæmt eðli frækorns þess, er liann frá öndverðu
liefir sjálfr sáð í sál livers eins. Fyrr en í
menntamálunum er farið eftir þessarri bending
frá drottni sjálfum koma skólar landsins og
landanna — undirbúningsskólarnir sérstaklega --
ekki að tilætluðum notum og geta að miklu leyti
af sér rammskakka og með öllu ófullnœgjandi
uppskafnings-menntan. En með þessu rang-
snúna skóla-fyrirkomulagi eru þjóðirnar að
ætlan Gorsts einmitt að skaðskemma sig sjálfar
eða jafnvel að gjöra út af við sig.—Eg hefi drep-
ið á þetta hér og haft um það nokkuð mörg orð
af því að það er í sjálfu sér svo mikilsvert, svo
liá-alvarlegt umhugsunarefni fyrir leiðtoga lýðs-
ins og allt fólk, en sér á parti fyrir þá sök, að
sami sannleikr hefir vakað fyrir mér minna eða
meira Ijóst árai’.t síðan eg var í latínuskólanum.
í Reykjavík.
Eitt ár beið eg eftir iatínuskóla-vistina þar
til eg fór að eiga við guðfrœða-lestr í prestaskól-
anum íslenzka. Það sýndist vera vilji guðlegrar
forsjónar, að eg fœri þá leið, þótt sumt væri í
huga mínum á móti því. Hefði ástœður leyft,
hefði eg líklega fremr kosið að búa mig undir
iífið, sem fram undan mér var. með því að leggja
stund á málfrœði, suðrœna eða norrœna, ellegar
mannkvnssögu eða einhvern lítvalinn þátt
hennar. Mér fannst löngun mín helzt hneigjast
að því, að eg r'æf: crðið kennari í einhverjum