Áramót - 01.03.1909, Síða 35
39
léti vistast eða hefði látið vistazt; það, sem þeim
flokkum kristninnar væri sameiginlegt í stefnu
eða skilningi trúarinnar, væri jafnaðarlega aðal-
atriði, en liitt þar á móti, sem í þeim efnum bæri
á milli, jafnaðarlega, eins og á vorum manns-
aldri stendr á í kristna heiminum, fremr lítils
virði. Það þóttist eg sannfœrðr um, að liit-
erska kirkjan hefði samkvæmt trúarjátningum
sínum að öllu samtöldu náð dýpra og fyllra skiln-
ingi á megin-máli guðs orðs en nokkur kirkju-
deild önnur, en liins vegar var mér þó óðum að
verða það ljóst, að margt og mikið getr lúterska
kirkjan kristindómslífinu til fullkomnunar liaft
að læra af kirkjudeildunum hinum. Það var
og einkum um þetta efni, að mig greindi á við
lútersku kirkjudeildina, sem eg fyrst allra kynnt-
ist í heimsálfu þessarri. Baráttan andlega, sem
e<>' leiddist inn í hér í nýjum heimi, hratt mér
lengra inn í skóla bœnarinnar; og var þar mikið
drottni fyrir að bakka. Ákveðinn var eg í því,
bá er sýnt var, að ekki dró saman með kirkju-
flokki þeim. sem áðr er nefndr, að hverfa baðrn
burt og leita eitthvað annað til atvinnu, þótt al-
gjörlega væri upp á óvissu. En mér var þá boð
in kennarastaða við aðal-skóla norsku synódunn-
ar, í Decorah, Iowa, og tók eg boðinu þakklátlega.
Vann síðan tvo vetr í þeirri stöðu, án þess að
starf það knnmi ; ð neinu leyti í bága við sannfœr-
ing inína í trúarefnum. En þá leitaði eg burt, að
þeim helzt meir en hálf-nauðugum, er að skólan-
um stóðu, — meðfram til þess að eg fengi betr
kvnnzt landi og lýð. Stvrkari í kristinni trú en
áðr — eftir því, sem mér skildist, — og þó fremr