Áramót - 01.03.1909, Síða 36
40
lítið lúterskr, lagði eg aS nýju út í lífiS; en prest
skap lragsaSi eg ekki um og taldi sennilegast, ao
í þá stöSu fœri eg ekki framar, því ekki var anu
aS sýnna en aS í lútersku kirkjunni í Ameríku
myndi eg sem kennimaSr hvergi geta átt heima.
Eftir nokkurra mánaSa millibilsástand, sem
lielzt virtist ætla aS gjöra þaS líklegt, aS eg inyndí
lítt liœfr, eSa jafnvel meS öllu óhœfr, til sam-
vinnu meS öSrum mönnum einnig utan viS svæSi
kirkju og kristindóms, bauSst mér ritstjóri
staSa viS norskt blaS í Minneapolis. Gekk eg í
stöSu þá og geSjaSist- mér starf þaS vel, þótt
eg, einkum fyrst í staS, yrSi aS leggja ákaflega
mikiS á mig. Þar lánaSist mér loks aS ná ágætu
samkomulagi viS þá, er verk mitt var einkum unn-
iS fyrir, og kjör mín voru einnig aS öSru leyti góS.
Þarna undum viS konan mín hag okkar mæta-vel
— aldrei á æfinni hvorki fyrr né síSar í jarSnesku
tilliti betr en þar, og aldrei eins vel. En sá tími
var stuttr og leiS fljótt. Eftir lítiS meira en eins
árs dvöl í Minneapolis var eg kvaddr til prests-
þjónustu hjá löndum mínum, sem nýlega höfSu
setzt aS, blásnauSir og allslausir, í eySiskógunum
norSr viS Winnipeg-vatn, svo aS kalla út viS
hafsauga, langt fyrir utan allar reglulegar
mannabyggSir Iiér í Canada. Þetta var ekki ólíkt
því, er Páll postuli forSum í Tróas sá í andu
manninn frá Makedoníu — inttí Evrópu—, sem
skoraSi á liann aS koma yfir um þeim þar li!.
hjálpar. Mér skildist svo, aS guS væri nú aS
kalla á mig, enn aS nýju inn í kirkjuna, til starfs
og stríSs fyrir málefni kristindómsins hjá minni
eigin þjóS. Þrátt fyrir allt og allt, sem talaSi á