Áramót - 01.03.1909, Síða 40
44
og vantrúin (af henni var hræðilega mikið til)
kom nú fram úr þokunni. I.iundiieiðni íslenzku
stúdentanna í Kaupmannahöfn birtist einmitt
um þetta leyti alskýr í og með því, er nefnt hefiv
verið realismus,. í. skáldskapnum, sem þeir voru
þá að unga út. Þau tvö andstoeðu öfl, er íslenzkt
þjóðlíf hafði að undanförnu búið yfir, brutust út,
svo að ekki fékk lengr dulizt. Merkileg og ná -
lega einstakleg tímamót voru þá að gjöraat í
sögu vorri. Og líkamleg og andleg barátta þess
brpts af þjóðflokki vorum, sem.settist að i Nvja
felandi, varð .undir liandleiðslu guðlegrar fov-
sjónar til þess,-auk ýmislegra annarra atvika, að
knýja þau tímamót fram.
Dvöl m’ín í 'Nýja Islandi varð styttri en við
var búizt 'bæði af sjálfum mér og öðrum. Sér-
sták'ar ástœður, sem eg liirði ekki um að gjöra hér
neina grein fyrir, ollu því, að eg vorið 1880
blaut að hætta við kristniboðsstarf mitt meðal
hinna íslenzku frumbyggja hér í álfunni, og
fiuttum við konan mín okkr heim til Islands og
se'ttumst þar að. Frá upphafi var þó við því
bútót, að vistarvera okkar þar yrði, ef æfin væri
ekki því fyrr úti, að eins til bráðabirgða. Fast-
ákveðið fyrirfram, ef drottinn leyfði, að hverfa
aftr véáír. Því var það, að eg batt mig ekki í neinni
fastri stöðu á Islandi. Eg tók það að mér um
óákveðinn tíma sem settr kennimaðr kirkjunnar
að þjóna prestakalli einu á Austrlandi, sem kennt
er venjulega við Dvergastein í Seyðisfirði. Um
afreksverk kirkjuleg af minni hálfu þar er ekki
að rœða. Mannfélagslíf þess byggðarlags var
næsta lauslegt, því fólk var þar aðkomanda ná-