Áramót - 01.03.1909, Síða 41
45
lega allsstaðar að úr landinu, einnig úr öðrum
löndum, lielzt frá Norvegi og Færeyjum, og áhugi
fyrir kristilegum trúmálum lítt merkjanlegr.
Sveitin var einxnitt þá eftir íslenzkum mæli-
kvarða í óðfluga uimnyndan. En mammon réð
þeirri ummyndan öllu öðru freinr. Hafi mér í
þáverandi stöðu minni tekizt að koma nokkru
verulegu til leiðar í framfaraátt, þá mundi það
helzt liafa verið til eflingar bindindi, og í annan
stað að því, er það snertir, að losa um trúna hjá
almenningi .á hinar lögbundnu kirkjulegu sere-
moníur, sem fyrir æfa-löngu voru um allt Ísland
orðnar að ömurlegum steingjörvinguin. En er
eg um hríð á þessu tímabili fékk það hlutverk að
þjóna Mjóafirði með Seyðisfirði og klöngrast yf-
ir hamrafjöllin, sem þar eru á milli, kom mér það
vel, að eg hafði lært að ganga í Nýja Islandi. Aðal-
gróðinn fyrir mig við þessa Seyðisfjarðar-vistar-
veru var þó það, að mér skildist þá til fulls,
live afskaplegt var trúarástandið í landinu í heild
sinni, með kirkjustjórn, sem ekki var neitt meira
en málamyndar-form eða dauðr bókstafr, og að
því mundi naumast framar viðreisnar-von, eða
að minnsta kosti ekki til langframa, nema því að
eins að frjáls, sjálfstjórnandi kirkja, á þeim eina
áreiðanlega grundvelli, sem lagðr er, drottni vor-
um Jesú Ivristi, liinum krossfesta og upprisna,
risi upp í landinu. Hins vegar varð mér það vel
ijóst þá, að þeirri bylting yrði ekki unnt að
hrinda á stað nema með miklu sterkara kristin-
dómsboðskap en þeim, er á þeirri tíð heyrðist í
kirkju Islands. Nokkrar umleitanir miðandi að
skilnaði íslenzku kirkjunnar frá hinni veraldlegu