Áramót - 01.03.1909, Side 48
52
fái miklu ljósari og sterkari trú á kenning guðs
orðs í nýja testamentinu um allskerjar prest-
dœmi kristinna manna en mð undanförnu kefir
ráðið lijá þjóð vorri. Öll sérkenni prestsembætt-
isins kið ytra ætti því samkvæmt' skoðan minni
að liverfa og verða að engu. — 1 annan stað kefir
mér þrásinnis verið borið það á brýn af and-
stœðingum, að eg liéldi fram þeirri öfga-lútersku,
þröngsýnni og ófrjálslyndri, er naumast ætti sinn
líka neinsstaðar.í lieimi. Það, sem nú var drepið
á, í skoðunum mínum eða tilkneiging minni, að
því er snertir klerka og sérstöðu þeirra í kirkj-
unni, er víst lieldr lítil lúterska. Og sama er að
segja um margt margt annað. Minnt gæti eg líka
á það í sambandi við hin margendrteknu brigzl
mér til handa um klerkavalds-tilhneiging og ofsa-
fengna lútersku, að Christopher Bruun í Norvegi
er einn þeirra samtíðar-rithöfunda, sem einna
mest áhrif hafa á mig haft, á þeim árum æfi hans
einkum, er hann í tímariti sínu, sem nefnist For
frisindet Christendom, barðist svo látlaust og
fræknlega gega þröngsýni og andleysi, hinna lút-
ersku ríkiskirkju-klerka, og í annan stað gegn guð-
leysi og kristindómshatri vantrúar-oflátunganna
norsku utan kirkju. Síðan á árunum í Nýja Is-
landi hefir The Sunday School Times frá Phila
delphia verið það tímarit, sem eg hefi meir lesið
en nokkurt annað, og svo mikils virði er það mér
fyrir langá-löngu orðið, að mér finnst eg með
engu móti geti án þess verið. En allir, sem nokk-
uð til þekkja, vita, að lúterskt er tímarit það
engan veginn. Philip Sehaff er sá af vísindalegum
guðfrœða-rithöfundum, sem eg met öllum meir og