Áramót - 01.03.1909, Page 75
79
til kæítur, þá er ekki ávalt saklaust að fela þær
fyrir sjálfum sér og öðrum.
Það voru hættur kallaðar á lækjum lieima á
Fróni á vorin, þegar s ’jórinn b áðnaði að neðan
svo, að þunn snjóskán sat eftir að ofan. Þegar
svo sauðskepnan, er ugði ekki að sér, gekk út á
þynkuna, þá datt hún ofaní, og beljandi lækurinn
tók við henni. Þess vegna var gengið með lækj-
um á vorin, þegar þeir voru orðnir ugglegir, og
barið- á hættunum og brotið á lækjunum, því álitið
var, að ljættan yrði ekki hætta, ef huldan var af
henni og liúh varð augljós.
Enginn var átaiinn fyrir slíka varúð. Öðru
nær. Hún var talin sjálfsögð. Sá var talinn
trassi, sem hirti ekki um að brjóta á lækjunum
hjá sér á vorin.
Ætti nú að vera minna um vert um andlegar
hættur? Ætti minna að vera í lrúfi, ef lrulda er
á þeim og menn ganga ugglausir út í ? Ætti að
teljast illverknaður að brotið sé á þeim, svo að
öllum gefist kostur á að sjá þær, og menn geti
svo annaðhvort gengið með opin augun út í þær,
eða með opin augun forðast þær? Og ætti það
að teljast mannkærleikur, ef sí og æ það er látið
dynja í eyrunum á fólki, að engin hætta sé á ferð-
um? Að alt þetta tal um hættu stafi af ofsjón-
um og ljósfælni og andlegri strandaglópsku eða
einhverju öðru illu? Að á meðan menn hafi lif-
að í hálfrökkri því, sem fram að þessum allra
síðustu tímum hefir grúft vfir andlegum sjón-
deildarhring allrar kristninnar, þá hafi menn
þókst sjá andlegar hættur, eins og ávalt á sér
stað, þegar menn lifa í andlegu rökkri.