Áramót - 01.03.1909, Síða 79

Áramót - 01.03.1909, Síða 79
»3 meS því að taka skarið af Ijósinu hennar, svo aumingja manneskjurnar kafni ekki í ljós-reyk. Fyrri má nú vera blindni! Að vilja heldur ljós- reyk en ljós!” Tilheyrendur mínir! Mér virðist það ekki vera af einlægni sagt, að um smámuni eina sé að ræða. Ef svo væri, því þá öll þau ærsl, sem gerð liafa verið út af smámununum? Hví að fórna friði og samvinnu og bróðerni? Er ekki að selja of litlu verði þessi miklu verðmæti lífsins, að selja þau fyrir smámuni? Hefir það ekki ávalt verið talið Esaú til ódauðlegrar minkunar, að hann seldi frumburðarrétt sinn fyrir stundar- saðning? Og er það ekki hrópleg skömm hverj- um fullorðnum manni, að varpa á glæ arfi, sem foreldrar hans með súrum sveita hafa aflað og látið honum eftir? En er það þá minni minkun fyrir fullorðið fólk, sem telur sig kristið, að kunna ekki að meta andleg óðul sín betur en svo, að það varpar þeim frá sér eins og hismi út í veÖur og vind með ærslum út af smámunum? Er ekki það einsdæmi í sögunni, að léttúðin hafi riðið svo við einteyming og angurgapalega, að heiil flokkur manna hafi fyrir smámuni eina steypt sér út í eld? Var það, tilh. mínir! út af smámunum, að Lúter hóf stríðið móti páfakirkjunni? Var það út af smámunum, að hann barðist fram í dauðann? ó, nei, hann var ekki smámunasjúk sál. Hann var of mikill maður til þess. Og það var ekki smá- muna-andinn, sem stjórnaði honum. Enda kunni hann að gera greinarmun á sannarlegum smá- munum, og því, sem voru andleg og eilíf óðul, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.