Áramót - 01.03.1909, Page 88
92
ekki skynsamlegt að hugsa s v o frjálst, að gert
sé við sögulegar staSreyndir hvaS sem manni sýn-
ist. HiS skynsamlega virSist vera aS rannsaka,
hvert staSrevndin s é staSreynd; en ekki aS neita
henni, af því hún á ekki viS mann, eSa þá aS gera
sér og öðrum sjónhverfingar um hana.
Ef kristindómurinn væri trúarbrögS, sem
maSurinn hefSi hugsaS sér á þennan hátt — væru
smíSi mannsandans—, þá væri mannsandanum
auSvitaS frjálst aS laga smíSi sitt eftir því, sem
bezt ætti viS þann og þann tímann. En sannleik-
urinn er, aS kristindómurinn er ekki þetta. Hann
er opinberunar-trúarbrögS og byggist á söguleg-
um staSreyndum. Og er aS því leyti frábrugSinn
öllum öSruin trúarbrögSum. Mannsandinn hefir
því ekkert vald til þess aS fara meS hann eins og
honnm sýnist frekar en meS veraldarsöguna eSa
meS nokkuS þaS, sem áreiSanlega er til. Frjáls-
hyggja eSa frjálsleg liugsun kemst ekki aS því
leyti aS. Sögulegur viSburSur verSur því aS
takast bókstaflega, eSa honum er neitaS aS öSr-
um kosti.
En greinilegt er af þessu, hvaS losiS er orSiS
mikiS. Og engin furSa, þótt fólki finnist, aS ali
í trúarlegu tilliti sé á floti. Hvergi nái eiginleg i
niSri.
Má þá ekki búast viS, aS fólk missi fótfestu
þá, sem þaS trúarlega hefir haft, og svo annaS-
hvort fleygi sér út í algera vantrú undir eins, eSa
láti berast meS straum hins trúarlega losæðis!
Fari svo sér óafvitandi aS dýrka hina miklu menn
hinna nýju tíma? Missi smámsaman æ meir
vald á sjálfu sér og um leiS hald á helgustu ví -S-