Áramót - 01.03.1909, Qupperneq 93
25. ársþing
Hins ev. iút. kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi.
FÝRSTI FUNDUR
Tuttugasta og íimta ársþing Hins ev. lút. kirkjufélags
íshndinga í Vesturheimi kom saman í kirkju Fyrsta lút.
safnaSar í Winnipeg, Man., fimtudaginn 24. Júní 1909 kl.
10J4 f. h. Fór fyrst fram guðsþjónusta og altarisganga.
Prédkun flutti forseti kirkjufélagsins, séra Björn B. Jóns-
son, út af 5. Mós. 34, 1—6. Setti hann síðan, aö lokinni
altarisgöngu guösþjónustunni, þingiö á venjulegan hátt.—
Skrifari las þá upp þessa skýrslu um embættismenn,
presta og söfnuöi kirkjufélagsins:
I. Embættismenn:—Séra Björn B. Jónsson, forseti,
séra Friðrik Hallgrímsson, skrifari; Elis Thorwaldson,
féhirðir; Séra N. S. Thorláksson, varaforseti; Séra Krist-
inn K. Ólafsson, vara skrifari; Jón J. Vopni, varaféhirðir.
II. Prestar:—Jón Bjarnason, Friörik J. Bergmann,
N. Stemgrímur Thorláksson, Björn B. Jónsson, Rúnólfur
Marteinsson, Hans B. Thorgrímsen, Pétur Hjálmsson,
Friörik Hallgrímsson, Kristinn K. Ólafsson, Jóhann
Bjarnason, Runólfur Fjeldsteð.
III. Söfnuöir:— í Minnesota: St. Páls-söfnuður,
Vesturheims-söfn., Lincoln-söfn., Marshall-söfn. I Norö-
ur Dakota: Grafton-söfn., Pembina-söfn., Vídalíns-söfn.,
Péturs-söfn., Ha'lsoi-söfn., Vííur-söfn., Pingvalla-söfn.,
Garðar-söfn., Fjalla-söfn., Melanktons-söfn. í Manitoba:
Fyrsti lúterski söfn. i Winnipeg, Tjaldbúðar-söfn., Sel-
kirk-söfn. Víöines-söfn., Gimli-söfn., Breiðuvíkur-söfn.,