Áramót - 01.03.1909, Page 105
iog
einliverra hinna annarra lútersku kirkjufélaga í
þessu máli.
Ef til vill mætti vekja athygli manna hér á
aðferð við stofnun kirkjulegra mentaskóla, sem
trúbræður vorir í öðrum kirkjufélögum einatt
viðhafa. Hún er í því fólgin, að nokkrir menn
tilheyrandi sama kirkjufélagi mynda sérstakt fé-
ur í stjórnarráðið, og ákveðið að stjórn skólans
Þessir fáu menn eiga og ábyrgjast skólann. Þeir
inynda stjórnarráð skólans og fá það löggilt af
r.kinu. í stofnskrá skó'.ans er tekið fram, á
hvern liátt fylla skuli í hvert sinn sem skarð kem-
ur í stjórnarráðið, og ákveðið, að stjórn skólans
skuli ávalt vera í höndum manna úr kirkjufélagi
því, sem skólinn er upprunalega ætlaður. Skólar
með þessu fyrirkomulagi eru mjög margir innan
lútersku kirkjunnar í Bandaríkjunum og gefast
mæta-vel. Vel gæti farið á því, að kirkjuþingið
liugleiddi þessa aðferð og það kæmi í ]jós hverj-
um augum menn mvndi á það iíta, ef einstakir
rnenn í kirkjufélaginu gerðu slík samtök til að
koma fyrirtækinu á stofn, færi svo að kirkjufé-
lagið sjálft ekki réðist í það hið bráðasta.
í sambandi við skólamálið mætti á það minn-
ast, að kirkjufélagið á bókasafn all-mikið, sem
ætlað er hinum fyrirhugaða skóla. Bókasafnið
er geymt í herbergi einu í Fyrstu lútersku kirkju
í 'Winnipeg, og er raunar varðveitt af séra Jóni
Bjarnasyni. Nokkuð af bókum úr safninu var
með kirkjuþings-leyfi lánað til kennara-embætt-
anna við Gustavus Adolphus College og Wesley
College. Þar sem kirkjufélagið hefir nú lagt
i