Áramót - 01.03.1909, Page 124
128
Tala fólksins, sem kirkjufélaginu tilheyrir, er nú 7,214
eða 29 fleiri en í fyrra.
Tala altarisgesta var 2,497, e®a 318 hærri en í fyrra,
en tala fermdra meölima er 54 hærri en í fyrra, svo að þar
virSist vera sýn leg framför. í því sambandi skal þess geí-
iS, aS á skýrslu Edtnonton-safnaöar var sagt aS altaris-
ganga hafi fariS fram einu sinni á árinu, en ekki tilgreint
hve margir altarisgestir hafi veriö, svo aö þá tölu vantar
auövitaö á skýrslunni. Enn fremur er þaS tekiS fram á
skýrslu Þingvallanýlendu-safn., aö altarisganga hafi engin
veriS þar síSastliSiö ár vegna þess, aö söfnuöurinn hafi
engan prestvígöan mann haft í þjónustu sinni þaö ár.
í skýrslu BreiSuvíkur-safn. er þess getiS, aö þar hafi
á árinu veriS fermdur einn fullorSinn maSur.
Hvaö snertir skýrslur þær, sem gefnar eru um skírnir,
fer.n ngar og önnur prestsverk innan hinna einstöku safn-
aöa, þá er mér kunnugt um þaS, aö á sumum skýrslum eru
tilfærö öll prestsverk sem unnin hafa veriö af presti safn-
aöarins, en á öörum aö eins þau, er unnin hafa veriS fyrir
meflim' sa'naöanna. Til þess aö skýrslurnar geti oröiö
sem réttastar fra r.vegis í þessu efni', þyrfti þingiö aS gera
ákvæSi um þaS, hvort talin skuli á ársskýrslum safnaöanna
þau prestsverk, sem unnin eru fyrir utansafnaSa fólk, svo
aö sömu reglu sé fylgt allsstaSar, en ekki sinni hjá hverj-
um söfnuSi.
Kirkjueignir hafa á árinu aukist um $6,750, en skuldir
sem á þe’m hví'a hafa minkaö um $5.00. Eru skuldlausar
eignir safnaSanna því nú $103,507, eSa $6,755 rneiri en í
fyrra.
Hjá 34 söfnuöum hefir sunnudagsskóla-kensla fariö
fram; en einn þeirra safnaSa, Lundar-söfn., gat í þetta
sinn enga skýrslu sent um sunnudagsskóla sinn, og Furu-
dals-söfn. gaf aS eins skýrslu um tölu skóladaga. í hinum
söfnr.Sunum eru kennarar 19 færri en síSastliöiS ár; innrit-
aöir nemendur 162 færri; meSaltal skólasóknar er 46 lægra
en í fyrra. í þessu sambandi vil eg leyfa mér aö benda á