Áramót - 01.03.1909, Side 126
130
að kosning séra B. B. Jónssonar sé gerð í einu hljóöi, og
var þaS samþykt; skrifari lýsti yfir þeirri kosningu. For-
seti þakkaði svo meS fáum orSum þinginu fyrir þaS traust
er sér væri sýnt meS kosningunni.
Þá lá næst fyrir aS kjósa skrifara. Gunnar B. Björns-
son og Chr. Johnson stungu upp á því, aS séra Fr. Hall-
grímsson væri endurkosinn, og lögðu til aS varaskrifara
væri faliS aS greiSa honum atkvæSi fyrir þingsins hönd;
var þaS samþykt i einu hljóSi.
W. H. Paulson og B. Jones stungu upp á því, aS Elis
Thorwaldson væri endurkosinn féhirSir, og skrifara faliS
aS greiSa honum atkvæSi fyrir þingsins hönd; samþykt í
einu ljóSi.
Fyrir varaforseta stakk Geo. Peterson upp á séra N. S.
Thorlakssyni. H. A. Bergmann stakk upp á séra H. B.
Thorgrímsen. Skrifleg atkvæðagreiSsla fór fram og hlaut
séra N. S. Thorlaksson 53 atkvæði, en séra H. B. Thor-
grímsen 22.
Varaskrifari var endurkosinn í einu hljóSi séra K. K.
Ó'aísson.
VarafáhiiS r var endurkosinn í einu hl. J. J. Vopní.
Þá stakk séra K. K. Ólafsson upp á því, aS nú sé skip-
uS þegar í staS nefndin, sem forseti gerSi ráS fyrir í árs-
skýrs’.u sinni, út af ágreiningi þeim sem er innan kirkjufé-
lagsins, og var þaS samþykt. í nefndina skipaði forseti:
séra N. S. Thorláksson, H. A. Bergmann, Gunnar Björns-
son, Elis Thorwaldson, dr. B. J. Brandson.
Var síSan, k!. 7, fundi frestaS þangaS til kl. 9 sama
kveld.
ÞRIÐJI FUNDUR—sama dag kl. 9 aS kveldi.
I fundarbyrjun voru viSstaddir allir þingmenn nema
þessir: sé"a R. Fjeldsted, Élis Thorwaldson, GuSm. Einars-
son, B. S. Thorvaldsson, GuSbr. Erlendsson, J. Benedikts-
scn, GuSm. Gíslason, E. H. Bergmann, Sig. Sigurðsson, L.
HaHg.ím.son, L. Jcrundsson, G. Ingimundarson, B. Byron,