Áramót - 01.03.1909, Síða 131

Áramót - 01.03.1909, Síða 131
i35 Enn freraur leyfum vér oss að leggja til, að Þorláki Jónssyni sé veitt málfrelsi á þinginu. Chr. Johnson, Fr. Hallgrímsson, S. Th. Westdal Var hún samþykt í einu hljóði. Séra N. S. Thorlaksson lagði til, að lagabreytingarmál- inu sé frestað til óákveðins tíma, og var það samþ. Þá lagði séra K. K. Ólafsson fram þetta álit frá nefndinni, sem átti að íhuga ársskýrslu forseta: ‘'Oss, sem kosnir vorum í nefnd til að íhuga ársskýrslu íorseta og raða málum á dagskrá, f:nst það viðeigandi og verðskuldað, að þingið tjái forsetanum þakklæti sitt fyrir starf hans í þarfir kirkjufélagsins á liðnu ári, og fyrir þá einkar greinilegu skýrslu, er hann hefir lagt fyrir þingið. Mætti starf hans ha’.da áfram að blessast og honum unnast af náð guðs að afkasta enn miklu í þarfir kirkjufélagsins og guðs ríki til eflingar. Vér látum í ljós gleði vora yfir þeim nýju söfnuðum, sem sókt hafa um inngöngu í kirkjufélagið og eru nú orðnir félaginu tilheyrandi. Vér treystum, að samvinnan verði blessunarrík fyrir oss og þá. Einnig er það mikið gleði- efni, að nýr maður hefir bæzt í tölu hinna vígðu starfs- manna félagsins, presturinn Hjörtur J. Leó. Mikið höfum vér guði fyrir að þakka, að hugur svo margra ungra efnis- manna úr vorum hópi hefir í siðustu tið snúist til þess að gerast kennimenn. Góður guð gefi að starfsmönnunum megi stöðugt fjölga og oss opnast vegir til að starfa betur og meir. Vér leyfum oss að vekja eftirtekt á ráðleggingum for- setans viðvíkjandi óvígðum kirkjum og trúmálafundum í söfnuðunum. Hvorugt þetta mál búumst vér við að verði á dagskrá, en ummæli forsetans ættu að vekja á þeim at- hvgli og koma þeim málum í réttara horf. Viðvíkjandi málunum alment, sem skýrslan ræðir um og væntaniega verða tekin á dagskrá, viljum vér ráða til, að allar nefndir, sem um þau kunna að fjalla, taki nákvæm- lega tillit til tillaga og ráðlegginga forsetans, því í þessu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.