Áramót - 01.03.1909, Page 132
136
áliti voru væri óráS aö grípa fram í öll málin er síöar veröa
á dagskrá.
Sérstaka áherzlu viljum vér þó leggja á aö heimatrú-
boðsmálið veröi íhugaö rækilega, og vér leggjum til, aö auk
þess sem málið kemur fyrir í sinni röö á dagskrá, veröi nú
þegar skipuð nefnd til aö íhuga köllun þeirra hr. Guttorms
Guttormssonar og hr. Sigurðar S. Christophersonar til aö
starfa í þarfir kirkjufélagsins, svo þaö mál geti verið und-
irbúið í tæka tíö, ef vígsla færi fram á sunnudaginn kemur.
Vér leggjum til, aö eftirfylgjandi mál veröi á dagskrá:
1. Guðsþjónustuform.
2. Löggilding kirkjufélagsins.
3. Tímaritin.
4. Sunnudagsskólamál.
5. Heimatrúboðið.
6. Skólamáliö.
7- The Moral and Social Reform Counc. of Mani-
toba.
8. Tutugu og fimm ára afmæli kirkjufélagsins.
9. Ágreiningsmál kirkjufélagsins.
10. Heiöingjatrúboöið.
11. Endurskoðun á lögum kirkjufélagsins.
12. Endurskoðun á grundvallarlagafrumvarpi fyrir
söfnuöi kirkjufélagsins.
Á kirkjuþingi í Winnipeg 25. Júní 1909.
K. K. Ólafsson, B. Jones.
f nefnd til þess að gera tillögu um prestsköllun til S.
S. Christophersonar og Guttorms Guttormssonar skipaði
forseti: séra R. Marteinsson, séra H. B. Thorgrímsen, F.
S. Frederickson, G. P. Thordarson og S. S. Bergmann.
Samkvæmt tillögu J. T. Friðrikssonar var Árna Sveins-
syni veitt málfrelsi á þinginu.
Því næst lagði séra R. Marteinsson fram þessa skýrslu
frá heimatrúboðsnefndinni:
“Á árinu sem liðið er síðan á kirkjubingi í fyrra, hefir
heimatrúboðsnefnd kirkjufélagsins haft fjóra fundi. Séra