Áramót - 01.03.1909, Side 134
138
Með því að margar nefndir höföu veriö settar, var kl.
3:15 samþykt aö fresta fundi til kl. 8 aö kveldi, til þess aö
gefa nefndunum tækifæri til þess að starfa.
SJÖTTI FUNDNR—kl. 8 e. h. sama dag.
Allir viðstaddir í fundarbyrjun nema E. H. Bergmann,
G. P. Thordarson, Jónas Hall og Jón Einarsson. Forseti
tilkynti að séra Hjörtur J. Leó væri farinn af þingi vegna
jarðarfarar í söfnuöi sínum.
Sunginn var sálmurinn nr. 395.
Á þessum fundi áttu aö fara fram umræður um efnið:
Gildi heilagrar ritningar................
og var séra K. K. Ólafsson málshefjandi.
Auk hans tóku þessir þátt í umræðunum: Finnur
Finnsson, séra H. B. Thorgrímsen, Þorlákur Jónsson, séra
F. J. Bergmann, séra Jóh. Bjarnason, séra R. Fjeldsted, W.
H. Paulson og S. S. Hofteig.
Var svo kl. 11 fundi frestað til næsta dags kl. 9, eftir
að sungið hafði verið versið nr. 400.
SJÖUNDI FUNDUR
var settur laugardaginn 26. Júní, kl. 9 f. h. í fundarbyrjun
var sunginn sálmurinn nr. 227. Sér R. Marteinsson las
Jóh. 14, 1—20 og flutti bæn.
Fundarbók fyrir 4., 5. og 6. fund var lesin og samþ.
Viðstaddir voru allir nema séra R. Fjeldsted, séra Fr.
Hallgrímsson (með leyfi forseta til nauðsynlegra prests-
verka heima hjá sérj, Guðm. Gíslason og G. P. Thordarson.
K. Valgarðssyni frá Gimli var veitt málfrelsi á þing-
inu samkvæmt tillögu frá L. Jörundssyni.
Þá var tekið fyrir álit nefndarinnar, sem sett hafði
verið til að íhuga köllun þeirra Guttorms Guttormssonar
og S. Christophersonar. Séra H. B. Thorgrimsen lagði
fram þetta nefndarálit:
Nefndin, sem skipuð var til að gera tillögu um köllun