Áramót - 01.03.1909, Qupperneq 139
143
forseta vors um aS koma á dugandis starfsemi vestur viS
haf og sömuleiSis i Álftavatnsnýlendu og Grunnavatns-
bygS. Leggjum vér því til, aS heimatrúboSsnefndinni sé
íaliS á hendur aS fá hæfan starfsmann, helzt vígSan, til aS
fara vestur aS hafi og vinna aS kristilegri starfsemi meS-
al landa vorra þar. Og enn fremur, aS fastri eSa því sem
næst fastri prestsþjónustu sé komiS á meSal fólks vors í
bygSunum kring um Manitobavatn, og sjái heimatrúboSs-
nefndin um aS ráSa hæfan mann til þess starfs. Enn frem-
ur viljum vér benda á, aS enga íslenzka bygS, hversu lítil
sem hún kann aS vera, má vanrækja, heldur álítum vér
sjálfsagt, aS trúboSar vorir heimsæki þær aliar, eftir þvi
sem ástæSur leyfa og heimatrúboSsnefndin ákveSur.
4. Oss er kunnugt um, aS hr. Haraldur Sigmar, frá
hinum lúterska prestaskóla í Chicago, vinnur um sumar-
mánuSina aS kristilegri starfsemi meSal landa vorra i
Sask., jafnframt því sem hann hefir þar skólakenslu á
hendi. Fyrir þessa kristindómsstarfsemi herra Sigmars
leggjum vér til, aS honum séu greiddir $50 úr kirkjufélags-
sjóSi, sem vottur um viSurkenningu og þakklæti kirkjufé-
lagsins fyrir starf hans.
5. Vér viljum vekja athygli fólks vors á ummælum
forseta kirkjufélagsins í ársskýrslu hans viSvíkjandi söfn-
un á fé til heimatrúboSsins. Oss má meS engu móti skorta
fé til þeirrar starfsemi. Og vér berum svo mikiS traust til
landa vorra hér vestra, sem enn vilja halda viS kristna trú
og stySja aS því aS hún varSveitist og eflist meSal fólks
vors, aS sé mál þetta, heimatrúboSsmáliS, vel og rækilega
skýrt fyrir safnaSafólki voru og athygli þess á þessu stór-
máli voru haldiS vakandi, aS þá megi hafa inn nægilegt fé
til aS standast allan kostnaS viS heimatrúboSiS. MeS
því augnamiSi væri æskilegt aS heimatrúboSsnefndin, meS
bréfaviSskiftum viS söfnuSina, legSi þetta mál fyrir fólk
vort svipaS og heiSingjatrúboSsnefndin hefir, meS góSum
árangri gert aS undanförnu. AS öSru leyti sé heimatrú-
boSsnefnd'n látin ráSa hvaS aSferS hún viShefir viS fjár-