Áramót - 01.03.1909, Síða 140
>44
söfnun, en aS henni sé faliö aö gera alt, sem í hennar valdi
stendur aö safna nægilegu fé, svo þessi aðalstarfsemi vor
þurti ekki að líða sökum fjárskorts.
6. Vér álítum æskilegt, að við kosning í þessa nefnd
sé þeirri reglu fylgt, að kjósa helzt þá menn, sem búsettir
eru nálægt hverir öðrum, svo þeir geti þeim mun oftar
mæzt og unnið sem bezt í einingu að sínu mikla og vanda-
sama verki.
Á kirkjuþingi i Winnipeg, 25. Júní 1905.
Jóh. Bjarnason, P. V. Peterson, Halld. Anderson,
Halldór Halldórsson, R. Fjeldsted.
Samþykt var að taka nefndarálitið fyrir lið fyrir lið.
Fyrsti liður samþyktur. Annar liður samþ. Þriðji
liður samþ. Fjórði liður samþ. Fimti liður samþ. Sjötti
liður samþyktur. — Svo var nefndarálitið í heild sinni
samþykt.
H. A. Bergmann lagði fram skýrslu milliþinganefndar
innar í skóiamálinu, og skýrslu kennarans við Wesley Coll-
ege. Hann gat þess, að reikningarnir væru ekki yfirskoð-
aðir.
“Fjárhaldsnefnd skólasjóðsins leyfir sér hér með að
leggja fram skýrslu yfir fjárhag sjóðsins.í lok síðastliðins
fjárhagsárs.
Láii gegn fasteignaveði:—
Gísli Sveinsson ....................$ 200
Hávarður Guðmundsson............... 125.00
Thórhallur Sigvaldason............ 1,550.00
Sigtryggur Jónasson ............... 700.00
Séra R. Marteinsson ............. 1,500.00
Stefán Björnsson................... 400.00
E. H. Bergmann .................... 300.00
$4,775.00
Lán gegn handveði:—
Dr. M. Halldórsson .................$150.00
Friðjón Friðriksson ................ 443-00