Áramót - 01.03.1909, Síða 144
148
mundur Magnússon varS fljótt aö hverfa heim aftur sökum
vanheilsu. Carolína Nordal varð einnig aö hætta námi,
þegar fram á leið, sökum augnveiki, en hafSi tekiS góSum
framförum. Sveinn Johnson innritaðist ekki viS skólann
fyr en um nýár, en tók miklum framförum þann tíma, sem
hann stundaöi námið. Aldís Magnússon var sérlega vel aS
sér og á undan bekknum. Jón Thórarinsson stundaSi nám-
ið ágætlega og fór prýSilega fram.
Kenslu var hagaS svo, aS mest áherzla var lögð á mál-
fræöina, svo nemendum yrði skiljanleg bygging málsins og
kæmust upp á að gera málfræðislega grein fyrir orSum og
setningum. Sýnisbok Boga Melsteð var lesin öðrum þræöi,
en skriflegar æfingar hafSar einn tíma í hverri. viku. Rétt-
ritunarreglur Valdemars Ásmundssonar voru lagðar til
grundvallar (5. útg.J, en kenslan látin vera munnleg. Einn-
ig var stafsetningar orðabók Björns Jónssonar höfð til
stuSnings.
1 síðara hluta undirbúningsdeildar fPart IIJ voru
þessir nemendur: — Ingveldur Bjarnason, Jórunn Sigurös-
son, Matthildur Kristjánsson, Sigrún S. Helgason, Þóra
Ólafsson, GuSmundur Axford, Guðmundur O. Thorsteins-
son, Jón Árnason, Kristján J. Ó. Austmann, Lawrence Jó-
hannsson, Ragnar S. Bergmann, Sigf|ús J. Sigfússon,
Sveinn E. Björnsson.
Af þessum 13 tóku 7 þátt i íslenzku, allir piltarnir
nema Lawrence Jóhannsson. Sigfús S. Sigfússon hafði
eigi gert íslenzku aS námsgrein árið sem leiö og las þess
vegna með lægra bekk undirbúningsdeildar, þótt hann aS
ööru leyti væri í þessum bekk; hann tók prýöisgóöum fram-
förum. Guömundur Axford var viö nám að eins eftir ný-
ár. Sveinn Björnsson og Jón Árnason mega báðir heita
prýðilega aS sér í málinu á þessu stigi. Málmyndalýsing
Wimmers var endurlesin, Sýnisbók Melsteös yfirfarin, en
þeim köflum slept, sem lesnir höfðu veriö og skýrS'r árinu
áður. Grein var gerS fyrir helztu höfundum á 19. öld
eftir því tilefni, sem bókin gefur og bent á einkenni höfund-