Áramót - 01.03.1909, Page 148
152
sou og GuSn:. Gíslason, sem voru farnir af þingi með leyfi
forseta, og Carl J. Vopni.
Fundargjörningar frá 7. og 8. fundi voru lesnir og
samþykt.r.
Forseti tilkynti, aö samkvæmt samþykt þingsins
hefS.i guöfræSis kandídatarnir S. S. Christopherson og
Gutio.mur Guttormsson verið prestvígðir daginn áöur, og
ættu þeir þvi sæti á þinginu sem prestar kirkjufélagsins.
Séra N. S. Thorláksson lagði til, að nú væri skipuð
fimm manna nefnd til þess að gera tillögur um skipun
n illiþinganefnda, og var það samþykt. í nefndina tilnefndi
forseti: séra K. K. Ólafsson, L. Hallgrímsson, H .S. Bardal,
B. \\'a!terson og Th. Oddsson.
Tá gaf dr. B. J. Brandson fyrir hönd nefndarinnar, sem
átti að íhuga ágreininginn innan kirkjufélagsins, þessa
skýrslu:
■‘Nefnd sú, er skipuð var til þess að íhuga bendingar
þær, sem komu fram í ársskýrslu forseta kirkjufélagsins
viðvíl- jandi deilu þeirri, sem nú á sér stað i kirkjufélagi
voru, og til þess að koma frarn með tillögu til samkomu-
lags ef mögulegt væri, hefir því miður enga tillögu að
leggja fyrir þing S. Samt er vert að geta þess, að nefndin
hefir átt tal við aliflesta þá menn í kirkjufélagi voru, sem
mestan þátt hafa átt i deilunni, og allir virtust vera sam-
mála u n það, að máliö ætti að ræðast framvegis með sem
mestri hógværö og sti’lingu og án persónulegrar ádeilu, úr
því að ekki sé hægt að !áta deihma detta niöur að svo
stöddu.
Winnipeg, Man., 28. Júní 1909.
E. Thorwaldson, B. J. Brandson, N. S. Thorláksson,
H. A. Bergm.ann, G. B. Björnsson.
Samþykt að skvrslunni sé veitt viðtaka og málið liggi
svo fyrir ti! umræðu.
Friðjón Friðriksson lagði fram þessa þingsályktunar-
tillcgu:
“Þingið lýsir yfir því, að stefna sú, sem málgagn