Áramót - 01.03.1909, Side 151
155
staðhæfingum, sem nú á tímum er haldið fram í nafni biblíu-
vísindanna, ósannaðar getgátur, sem sumar hverjar séu and-
stæðar heilbrigðri kristilegri trúarhugsun.
3. Kirkjufélagið viðurkenn'r, að opinberar umræður
um trúmál séu gagnlegar, en álítur að þær eigi alt af að
fara fram með hógværð og stillingu án allrar áreitni og
persónu'.egra fcrigziyrða.-’
Eftir allmiklar umræður var kl. 12 fundi frestað til kl
2 e. h.
ELLEFTI FUNDUR,
kl. 2 e. h. sama dag. í fundarbyrjun allir viðstaddir nema
séra Jón Bjarnason, séra R. Fjeldsted, séra Guttormur Gutt-
ormsson og W. H. Paulson.
Umræðum um ágreininginn innan kirkjufélagsins var
haldið áfram.
Eftir nokkrar umræður voru atkvæði greidd með
nafnakalli um tillögu séra Fr. Hallgrímssonar, og hún feld
með 27 atkvæðum gegn 49. Séra H. B. Thorgímsen greiddi
ekki atkvæði.
Já sögðu: Séra F. J. Bergmann, E. Thorwaldson, B.
S. Thorvaldsson, G. Erlendsson, J. Benediktsson, M. Ein-
arsson, Kr. Halldórsson, Ól. Ólafsson, Gamalíel Thorleifs-
son, Jón Jónsson, E. H. Bergmann, S. Sigurðsson, H. A.
Bergmann, L. J. Hallgrímsson, Th. Oddsson, L. Jörunds-
son, S. G. Fjeldsted, Árni Helgason, S. S. Bergmann, Fr.
Bjarnason, G. P. Thordarson, Jónas Hall, Jón Einarsson, F.
Finnsson, Geo. Peterson, Sigríður Helgason séra Friðrik
Hallgrímsson.
Nei sögðu: Séra Jón Bjarnason, séra N. S. Thorláks-
son, séra B. B. Jónsson, séra K. K. Ólafsson, séra Jóhann
Bjarnason, séra R. Fjeldsted, séra Guttormur Guttormsson,
séra S. S. Christopherson, B. Jones, H. Johnson, G. B.
Björnsson, S. S. Hofteig, P. V. Pétursson, C. J. Olson, S.
Th. Westdal, G. Einarsson, H. Anderson, Sigfinnur Finns-
son, H. S. Bardal, W. H. Paulson, Jónas Jóhannesson, Dr.