Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 153
157
Þá lá fyrir tillaga FriSjóns Friðrlkssonar. Th. Odd-
son lagði til, aö skipuð sé 9 manna nefnd til þess að taka
þetta n ál tii meSferðar, í henni sé engir prestar, og skuli
þingiS hlita úrskuröi þe'rrar nefndar. Tiilr.gan var feld og
atkvæSi greidd um tillögu Friöjóns FriSrikssonar meS
nafnakalli. Tillagan var samþykt meS 49 atkvæöum gegn
23. Séra H. B. Thorgrímsen, séra Fr. Hallgrímsson, Sig-
ríður Helgascn, G. P. Thordarson og Finnur Finnsson neit-
uöu aS taka þátt í atkvæðagreiSslunni.
Já sögðu: Séra Jón Bjarnason, séra N. S. Thorláks-
so~, séra B. B. Jónsson, séra K. K. Ólafsson, séra Jóhann
Bjarnason, séra R. Fjeldsted, séra Gutormur Guttormsson,
sé a S. S. Christopherson, B. Jones, H. Johnson, G. B.
Björnsson, S. S. Hofteig, P. V. Pétursson, C. J. Olson, S.
Th. Westdai, G. Finarsson, H. Anderson, Sigfinnur Finns-
son, H. S. Bardal, W. H. Paulson. Jónas Jóhannesson, Dr.
Brand on. K1. Jónasson, GuSj. Ingimundarson, B. Byron,
J. Eiríksson. J. Pétursson, Fr. FriSriksson, J. Briem, S.
FriSfinnsson, P. S, Guðmundsson, Tr. Ingjaldsson, S.
Sve'nsson, H. Árb:ö"">f?cn. C. B. Jónsson, B. Walterson,
F. S. Frederickson, Chr. Johnson, J. Abrahamsson, Kr.
Krstjánsson, H. Halldórsson, B. Thorbergsson, G. Egils-
son, Kr. Pálsson, C. J. Vopni, J. J. Vopni, J. Samson, J. T.
Friðriksson, Pálmi Hjálmarsson.
Nei sögðu: Séra F. J. Bergmann, E. Thorwaldson, B.
S. 'T Thorvaldsson, G. Erlendsson, J. Benediktsson, M. Ein-
arsson, Kr. Halldórsson, Ól. Ólafsson, Gamaliel Thorleifs-
son, Jón Jónsson, E. H. Bergmann, S. SigurSsson, H. A.
Bergmann, L. J. Hallgrímsson, Th. Oddsson, L. Jörunds-
son, S. G. Fjeldsted, Árni Helgason, S. S. Bergmann, Fr.
Bjarnason, Jónas Hall, Geo. Peterson.
Séra H. B. Thorgrímsen óskaöi aS þessi yfirlýsing væri
bókuð:
“Eg aðhyllist og fylgi hinni gömlu lútersku stefnu í
kenningunni um innblástur ritningarinnar og öllum öðrum
kenn'ngum trúarjátningar vorrar, — en eg greiði ekki at-