Áramót - 01.03.1909, Síða 155
159
son, Geo. Peterson, Sigríöur Helgason, C. B. Jónsson.
Dr. B. J. Brandson lagSi til, að seinni hluti tillögunnar,
frá orðunum: “þrátt fyrir það’’, sé feldur burtu, og var
breytingartillagan með naínakalli samþykt með 50 atkv.
gegn 21; 6 greiddu ekki atkvæði.
Já sögðu: Séra Jón Bjarnason, séra N. S. Thorláks-
son, séra B. B. Jónsson, séra H. B. Thorgrímsen, séra K. K.
Ólafsson, séra Jóh. Bjarnason, séra R. Fjeldsted, séra G.
Guttormsson. séra S. S. Christopherson, B. Jones H. John-
son, G. B. Björnsson, S. S. Hofteig, P. V. Pétursson, C. J.
Olson, S. l'h. Westdal, G. Einarsson, H. Anderson, S.
Finnsson, H. S. Bardal, W. H. Paulson, J. Jóhannesson, dr.
Brandson, Kl. Jónasson, G. Ingimundarson, B. Byron, J.
Eiríksson, J. Pétursson, F. Friðriksson, J. Briem, S. Frið-
finnsson, P. S. Guðmundsson, T. Ingjaldsson, S. Sveins-
son, H. Ásbjörnsson, C. B. Jónsson, B. Walterson, F. S.
Frederickson, Chr. Johnson, J. Abrahamsson, Kr.Kristjáns-
son, H. Halldórsson, B. Thorbergsson, G. Egilsson, K.
Pálsson, C. J. Vopni, J. J. Vopni, Jónas Samson, J. T.
Fri'öriksson, Fálmi Hjálmarsson.
Nei scgðu: Séra F. J. Bergmann, B. T. Thorvaldsson,
J. Fenediktsson, M. Finarsson, Kr. Hall'ó sso1. G- Thor-
leifsson. Jón Jónsson, E. H. Bergmann, S. Sigurðsson, H.
A. Bergmann, L. J. Hallgrímsson, Th. Oddsson, S. S. Berg-
mann, Fr. Bjarnason, G. P. Thordarson, J. Hall, J. Ein-
arsson, Geo. Peterson, E. Jörundsson, G. Fjeldsted, Árni
Helgason.
H. A. Bergmann lýsti þá yfir, að hann og erindsrekar
Tjaldbúðar-safnaðar gengi af þingi, vegna þess, að með
þessari atkvæðagreiðslu var því yfir lýst, að þeir ættu engan
rétt á sér í kirkjufélaginu nema með því móti að þeir breyttu
skoðunwm sinum. . Sömu yfirlýsingu gerði Gamalíel
Thorleif sson fyrir hönd erindsreka Garðar-safnaðar.
Sömuleiðis gengu af þingi: Geo. Peterson, Jón Einarsson
og S. S. Bergmann, af sömu ástæðu.