Áramót - 01.03.1909, Side 158
MeS byrjun II. árg. var sú breyting gerð á blaðinu, aS
þaS fór aS koma út einu sinni í mánuSi, en helmingi stærra
en áSur, rrieSan þaS kom út hálfsmánaSarlega; er þaS nú í
þykkri kápu. Sýndist nefndinni þaS líta betur út á þenn-
an hátt, slitna minna í flutningi og öllum meSförum og aS
ritgerSir gætu fyrir þessa auknu átærS blaSsins birzt katip-
endum í meiri heild. Þessari breytingu blaSsins hefir líka
veriS vel tekiS.
Nefnd n lét prenta mynd af Lincoln forseta, og gaf
hana í verSlaun þeim kaupendúm, sem borguSu blaSiS
fljótt og skilvíslega.
Óhjákvæmilegt er þaS, aS blaSiS leridi í miklum tekju-
halla ef því bætist ékki fjöldi af kaupendum eSa önnlir
mjög rífleg hjálp. NeySist nefndin til þess aS leita hjálpar
kirkjufélagsins og bandalaganna í þessum vandræSum.
lturfa á aS g:zka $500 til þess aS borga þarin kostnaS, sem
á verSur fallinn þegar útgáfu II. árg. er lokiS, en meira en
sú upphæS, ef áskrifendur blaSsins ekki borga alt þaS, sem
þeir skulda blaSinu.
Fr. FriSriksson, J. A. Blöndal, Chr. Johnson.
MeS því aS reikningurinn var ekki endurskoSaSur, er
frestaS aS veita skýrslunum móttöku.
Þá lagSi J. J. Vopni fram þessa skýrslu fyrir hönd
þingnefndarinnar í skólamálinu:
“Nefndin sem sett var til aö yfirvega skólamáliS, leyfir
sér aS leggja fram eftirfylgjandi tillögur:
1. AS þetta þing kjósi 5 manna nefnd til þess aS ann-
ast skólamáliS í heild sinni til næsta kirkjuþings.
2. AS þeirri nefnd sé falið á hendur aS löggilda skóla-
fyrirtækiS eftir lögum Manitobafylkis, ef henni finst þaS
ráölegt.
3. AS nefndin komist eftir því, hvort hægt sé aS kom-
ast aS samningum viS eitthvert norskt lúterskt kirkjufélag
í Ameríku viSvíkjandi skólastofnun vorri i framtíSinni.
4. AS skuldir þær og loforö til skólasjóðs, sem skóla-