Áramót - 01.03.1909, Page 160
Þá lá fyrir aftur álit þingnefndarinnar í skólarnálinu.
Þriðji liöur samþyktur. FjóríSi liöur sömuleitSis.
Nefndarálitið í heild sinni samþykt með áorðirwii
breytingu.
Þá afhenti forseti skýrslu frá kennara kirkjufélagsins
við Gust. Adolphus College, og gat þess um leið, að skýrsl-
an kaemi svo seint og væri svo stutt vegna þess, aS kennar-
inn hefSi um undanfarinn tíma veriS mjög veikur. Skýrsl-
an hljóSar svo:
Skýrsla yfir íslenzku kensluna viS Gustavus Adolphus
skólann síSastliSiS skólaár.
ViS skólann voru í “Fall Term” 3 íslenzkir nemendur:
Kristbjörn Eymundsson frá Pembina,
Winnie Johnson frá Minneota,
Anna K. Johnson frá Minneota.
Skifti eg þeim í þrjár deildir.
Kristbjörn Eymundsson í 1. deild, las Egilssögu Skalla-
grímssonar, gerSi ritgerSir og stundaSi málmyndalýsingu.
Anna K. Johnson í 2. deild las úrval úr kvæSum Jón-
asar Hallgrímssonar. RitgerSir og æfingar.
Winnie Johnson í 3. deild las málmyndalýsingu Hall-
dórs Briem, hafSi ritæfingar á töflunni og las íslands sögu
Boga Melsteds.
f “Spring Term” voru sömu nemendur sem áSur, og
sama niSurröSun.
Kristbjörn Eymundsson í 1. deikl las flest öll Eddu
kvæSin, gerSi ritgerSir og hafSi munnlegar málmyndalýs-
ingar æfingar.
Anna K. Johnson í 2. deild las helztu Eddu kvæSin.
Winnie Johnson í 3. deild hélt áfram meS hiS sama
nám sem fyrir jóL
VirSingarfylst.
Magnús Magnússon
St. Petr, Minn., 25. Júní 1909.
Samþykt aS veita skýrslunni móttöku..
Séra Jón Bjarnason mintist á bókasafn skólans.