Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 163
167
Laun óvígSs trúboða, sem ekki er kvæntur, eru til aö
byrja meS $600 á ári, ,og hækka upp í $1,000.
Laun vígSs trúboSa, sem er kvæntur, eru til aS byrja
meS $800 á ári og hækka á reglubundinn hátt upp í $1,200.
Smá auka-borganir eru trúboSunum veittar.
I'aS kostar $350 aS senda trúboSatil Indlands, auk $100
fyrir útbúnaS handa ókvæntum trúboSa, og $200 handa
kvæntum trúboSa.
Tillögur vorar eru sem fylgir:
1. AS þriggja mailna þingnefnd sé framvegis kosin í
þessu máli.
2. AS henni si faliS aS safna fé á árinu á sv'paöan hátt
og aö undanförnu, hlutast til um aö um máliS komi sem
mestar upp’ýsingar í málgagni kirkjufilagsins.
3. AS nefndinni sé heirr.ilt aö eyöa úr heiSingjatrú-
boössjóö fé handa rranni, er sjálfur hefir tekiö þátt í
heiSingjatrúboðinu, til aö tala máli þess meðal fólks vors.
4. AS nefndinni sé heimilaS aS verja 60 doll. úr sjóön-
um á árinu til styrktar drengjum þeim, er þegar er um
getið.
5. AS nefndin haldi áfrarn aS leita sér upplýsinga til
þess aö geta haft þaö undirbúið á næsta þingi til aö fara
þá aö taka stærri þátt í starfinu í sambandi viS 25 ára af-
mæli kirkjufélagsins.
Á kirkjuþingi í Winnipeg, 29. Júní 1909.
K. K. Ólafsson, Jón Bjarnason, B. B. Jónsson.
Séra Fr. Hallgrímsson lagöi til, aö tillögur nefndar-
innar séu samþyktar allar í einu lagi. Samþykt.
Séra N. S. Thorláksson benti á þaö, aö heppilegt væri
framvegis aS sérstök guösþjónusta til glæöingar trúboös-
áhuganum færi fram á kirkjuþingum.
Þá lagöi W. H. Paulson fram þessa skýrslu frá afmæl-
is-nefndinni:
“Herra forseti. Nefndin, sem þér skipuöuö í málið
um afmælishátíö kirkjufélagsins í sambandi viö næsta
kirkjuþing figioj í tilefni af því, aö þá veröur kirkjufélag-