Áramót - 01.03.1909, Qupperneq 166
170
2. Kirkjuþingið notar þetta tilefni til þess aö benda
söfnuðunum á kirkjuþingsályktan viSvikjandi “notkan
vígðra kirkna” frá árinu 1888, og er sú ályktun prentuS í
Júlí-númeri Sameiningarinnar þaS ár.
3. Kirkjuþing*iS kannast viS þaS, 'aS hver söfnuSur
hefir mest yfir sinni eigin kirkju aS segja, og vill þvi aS
litiS sé á samþyktir frá kirkjuþingi í þessu efni fremur
sem ráSleggjandi en sem fyrirskipandi.
Á kirkjuþingi í Winnipeg, 29. Júní 1909.
W. H. Paulson, P. Pálmason, J. T. FriSriksson.
Séra Jón Bjarnason gerSi þá breytingartillögu, aS í
staS niSurlagsorSa nefndarálitsins. “fremur sem ráSIeggj-
andi en sem fyrirskipandi”, komi: “eingöngu sem ráSleggj-
andi, en alls ekki sem fyrirskipandi”. Samþykt.
NefndarálitiS svo ssamþykt meS áorSinni breytingu.
Jóni J. Vopna var þakkaS fyrir góSa frammistöSu hans
scm ráSsmanni Sameiningarinnar meS því, aS fundarmenn
stóSu á fætur. Sankvæmt tillögu F. Finnssonar.
Fyrir hönd nefndarinnar, sem átti aS hugleiSa útgáfu
FramtíSarinnar, lagSi E. Thorwaldson fram þessa skýrslu:
“Nefnd sú, er útnefnd var til aS ihuga skýrlu nefnd-
arinnar, sem annast um útgáfu FramtíSarinnar í samein-
ingu viS bandalögin, hefir ítarlega íhugaS þá skýrslu, og
álítum vér aS núverandi tilhögun á útgáfu blaSsins liSiS ár
hafi veriS heppileg, og blaSiS aS öSru leyti nauSsynlegt og
hafi gert mikiS gott. Þar af leiSandi mælum vér meS því,
aS blaSiS haldi áfram aS koma út, og jafnframt aS kirkju-
félagiS og bandalagiS geri alt sem hægt er til þess aS auka
sem mest útbreiSslu þess.
MeS því aS hafa gengiS rækilega í gegn um ýms skír-
teini afhent oss af ráSsmanni þess blaSs, og fengiS frekari
upplýsingar frá honum viSvíkjandi útgáfukostnaSi og nú-
verandi kaupendafjölda blaSsins, höfum vér komist aS
þeirri niSurstöSu, aS blaSiS muni verSa í tekjuhalla á næsta
ársþingi voru sem svarar $478.