Áramót - 01.03.1909, Síða 170
174
“Grundvallarlögum þessum.........á kirkjuþingi’f, komi:
“III. grl grundvallarlagannæ iná aldrei breýta.- Aö • öðru
leyti má breyta grundvallarlögum þessum og viö þau:auka
á kirkjuþingi.” 1'..'■■■• >■ '■
2. í ix. gr. sé feldur burtu allur seinni hluti greinarinn-
ar frá orðunum: “sé um grundvallarlagabreyting aö ræöa”,
en í þess staö komi ný málsgrein, er hljóði' svo: “Þó nær
þetta ákvæði ekki til grundvallaflagabreytingar, sbr. xv.
grein.” •»
I'á var tekið fyrir að kjósa milliþinganefndir, og voru
þessir kosnir:
Fulltrúi kirkjufélagsins í The Moral and Social Re-
form Council of Manitoba: séra N. S. Thorláksson.
Skólamálsnefnd: Thos. H. Johnson, séra K. K. Ólafs-
son, dr. B. J. Brandson, Elis Thorwaldson, M. Paulson.
Heiðingjatrúboðsnefnd: séra Jón Bjarnason, séra K.
K. Ólafsson, séra B. B. Jónsson.
Heimatruboðsnefnd: séra Jón Bjarnasun,
Afmælisnefnd, forseta til aðstoðar: Fr. Friðriksson og
séra Fr. Hallgrímsson.
Sunnudagsskólanefnd: séra N. S. Thorláksson, H. S.
Bardal, S. O. Bjerring.
Fjársöfnunarnefnd: J. J. Vopni, B. Walterson, B.
Jones.
Endurskoðunarmenn: Þorst. Þórarinsson, Jón A.
Blöndal.
Séra Fr. Hallgrímsson lagðf til, að ef einhver nefnd-
armaður félli frá eða fatlaðist frá því að gegna störftim
sínum á árinu, skyldi forseta falið að skipa annan í hans
stað. Samþykt.
Fr. Friðriksson lagði til, að ef eitthvað kynni að hafa
gleymst af vangá á þessu þingi, þá sé forseta falið að ann-
ast um það. Samþykt.
Chr. Johnson lagði til, að skrifara sé goldin $25 þókn-
nn fyrir starf hans. Samþykt.