Aldamót - 01.01.1898, Blaðsíða 39

Aldamót - 01.01.1898, Blaðsíða 39
39 bók eru stýluð til? Hvað er nú orðið af kirkjunum, sem með gnæfandi turnum bentu fólkinu til himins? Hvað er nú orðið af hinni gömlu og nafnfrægu höf- uðborg íóníu við fljótið Kaystros. — Efesus —, þar sem Páll hafði prédikað og grátið um þriggja ára tfma, Akvílas og Priskilla þjónað söfnuði drottins, Tímóteus barist gegn ævintýrum og endalausum ættartölum, Jóhannes, hinn heilagi guðfræðingur, flutti kærleikans kenningu með eld af himni í orðum sínum, unz bein hans hnigu í jörðu um leið og sól hinnar fyrstu aldar seig í æginn? Arið 1307 er hún lögð í eyði af trvltum og hlóð- þyrstum herskörum Múhameðstrúarmanna. Nú stend- ur á þeim stöðvum aumt og fátæklegt þorp, sem Ajasolulc heitir, og kemur fróðum mönnurn saman um, að það sé dregið af hinu gríska auknefni Jóhannesar guðspjalla- manns: hagios þeologos. Sé það svo, munu það vera nokkurnveginn einu leifarnar af kristindóminum, sem þar eru eftir. það má svo heita, að nöfn þessara frægu borga, þar sem heimsmenningin eitt sinn hafði reist sín göfugustu musteri, séu afmáð úr sögunni, kirkjurnar kristnu fyrir löngu lirundar til grunna. Nú þylurfólk- ið á þessum stöðum í „kótaninum" í stað þess að lesa guðspjallið dýrmæta, er sá lærisveinn, sem Jesús elskaði, skráði. það nefnir nafn Alla, en ekki nafn Jesú Krists og myrkur grimmustu örlagatrúar hvílir yfír sálum þess. Hvernig líður horginni, sem Konstantínus keísari hinn mikli bygði við Bosporus og gjörði að höfuðborg rómverska ríkisins, eftir að hann hafði með lögum á- kveðið, að kristindómurinn skyldi vera hin opinberu trúarhrögð? Hvað er orðið af Sofíukirkjunni, þar sem Jóhannes Krysostomos (gullmunnur), ef til vill hinn mælskasti maður, setn nokkru sinni hefur talað frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.