Aldamót - 01.01.1898, Síða 66

Aldamót - 01.01.1898, Síða 66
það eru elski aurarnir einir, sem fram eru lagðir. þa5 er minst varið í þann höfuðstól. En það eru mennirnir, sem leggja líf sitt í sölurnar fyrir málefni drottins, fara inn á hin dimmu svæði og eyða lífi sínu og kröftum þar í myrkrinu til að geta gefið öðrum ljós og gjört hin dimmu svæðin hjört. Engir menn gefa sig hugsjóninni eins á vahl og þeir. það þarf að vera lifandi kristindóm- ur hjá þeirri þjóð, sem fætt getur slíka menn at' sér. þjóð með hMfdauðan kristindóm hefur engan mátt í sér til þess. En hún hættir um leið að hafa máttinn til að fæða af sér nokkra mikla menn til nokkurra afreks- verka, — menn með hreina lund og sterkan vilja, sem fúsir leggja líf og krafta í sölur fyrir velferð þjóðar sinnar. Ekki þarf eins mikið þreklyndi til neins og að vera kristniboði. En þegar til eru menn hjá einhverri þjóð, sem sýDa það þreklyndi, verður dæmi þeirra her- hvöt til annarra. Hver kristniboði kallar á ótal menn af sinni þjóð til að sýna eins mikinn áhuga og sjáífsaf- neitun í öhum velferðarmálum þjóðarinnar. En aðal- atriðið er þó þetta : Kristniboðið heldur trúarlífi þjóðanna vakandi. Reynslan sýnist hvervetna vera þessi: Kristni- bðosTaus þjóð er um leið þjóð með kaldan, hrörnandi kristindóm. þjóðirnar hafa í kristilegu tilliti risið upp frá dauðum og endurfæðst tii nýs lífs um leið og þær fóru að legsjja hug á kristniboðið. Eitt af sjálfsögðum meðulum til að vekja trúarlíf einhverrar þjóðar af dvala er að kenna henni að taka þátt í kristniboðinu, bæði inn á við og út á við. Vel kristin þjóð er um leið kristniboðsþjóð. það er ekki langt frá, að kristniboðið sé oss íslendingum hneyksli. Er nokkur kristin þjóð til, sem engan þátt tekur í kristniboðinu, nema vér íslendingar ?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.