Aldamót - 01.01.1898, Blaðsíða 83

Aldamót - 01.01.1898, Blaðsíða 83
S3 huldi andlit sitt og þagði, eftir uð hafa hert sig upp og rejmt aS taka undir. Hann varS ekki minni maður ( áliti voru, þó dálítill óstyrkur væri á honum, og tveir eða þrír gamlir menn, sem höfðu grunað prestinn um sjálfbirgingsskap, gáfu honum hjörtu sín, þegar honum tipaðist í faðir-vori og hann gleymdi tveimur bænunum. En vér vissum, að það var enginn óstyrkur, sem kom honum til að þagna í tíu sekúndur, þegar hann hafði beðið fyrir ekkjum og munaðarleysingjum, og í þögn- inni, sem þannig féll á, var andi drottins yfir oss. Æskan var bonum meðmæli, af því hann var látlaus, því allar mæðurng,r höfðu komið með orðlausa bæn um, að aum- ingja piltinum mætti farast vel fyrsta sunnudaginn, af því hann væri að_eins tuttugu og fjögra. Ræðutexta get ég aldrei munað og orð úr ræðum ekki heldur; én efnið var Jesús Kristur. Og áður en hann hafði talað í fimm mínútur var ég, sem stend fyrir utan kreddur og kirkjur, sannfærður um, að Jesús Kristur væri nálægur. Presturinn hvarf oss sjónum, en það reis upp myndin af honum frá Nazaret, sem heitast elskar hverja mannlega sál, og auglit hans var fult angurblíðri þolinmæði, eins og á myndinni af meistaranum eftir Sartó í Boðunar- kirkjunni; og hann rétti út hendur sínar til gamla fólksinsog litlu barnanna eins og hann gjörði .í Galíleu fyrir dauða sinn. Rödd hans hefði getað heyrst á hverju augnabliki, eins og ég hef ímyndað mér hana á einveru- stundum mínum við vetrareldinn eða þegar ég hef verið einmana á fjöllum uppi, — mild, lág og laðandi, ómandi eins og hljóðfærasláttur í instu fylgsnum hjartans: „Komið til mín........og ég mun gefa yður hvíld.“ Um leið og þögn kom fyrir í ræðunni leit ég fram eftir kirkjunni og sá,að hitt fólkið va,r ekki síður heillað. Ponald Menzies hafði fyrir löngu verið hrifinn upp í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.