Aldamót - 01.01.1898, Page 94

Aldamót - 01.01.1898, Page 94
ði beinlínis bindindisprédikan. Allar þessar postullegu áskoranir til kristinna manna beinar bindindisáskor- anir. Og þær allar frambornar af þeim manni, sem játar um sjálfan sig, að þó að hann sé engum manni háður, hafi hann samt gjört sjálfan sig að hvers manns þjóni, á meðal Gyðinga sem Gyðingur, hjá lögmáls- mönnunum eins og undir lögmálinu, hjá hinum lög- málslausu sem lögmálslaus, meðal hinna óstyrku sem óstyrkur, — maður, sem eftir að hann hafði gengið frelsaranum á hönd kappkostaði að vera og í sannleika var öllum alt, svo hann með þeirri þjónustu og þeirri sjálfsafneitan fengi hjálpað sem flestum inn í guðs ríki til frelsarans, — með öðrum orðum: maður, sem öll- um mönnum betur, þeirra, er að eins hafa verið menn, kunni að prédika heiminum bindindi — kristilegt bind- indi — með lífi sínu. Og hugsum svo aftur um það, út af hverju hann í pistli dagsins aðallega leiðir allar þessar bindindis- áskoranir. Hann leiðir þær út af þeim andlegu tíma- skiftum, sem þá eru nýkomin fyrir í mannkynssög- unni, deginum, sem þá var að fæðast í heiminum út ^f fagnaðarerindinu um Jesúm Krist, nóttinni, sem á sama tíma og af sömu orsök var að dvína og deyja út. Hann veit, að nýtt ár, náðarár guðs, frelsisár mann- anna, hið margumspáða, fyrirheitna júbílár trúaðra er upprunnið, einmitt þá að upprenna, í heiminum. Hann hugsar um sólina andlegu, sem stýrir þessu ári: hinn krossfesta og upprisna Jesúm Krist. I hans nafni skyldi öll sú sjálfsafneitan, öll sú fórnargjörð, sem heimta þyrfti af mönnunum, geta orðið þeim ljúf og létt. I hans nafni var óhætt að prédika öllum bind- ipdi. j hans nafni var postulinn sjálfur genginn í hið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.