Aldamót - 01.01.1898, Page 146

Aldamót - 01.01.1898, Page 146
hjálminn, altariS, altarisklæöi og altarisdúk, ljósa- stjakana og altaristöfluna (331). En maöur veröur að beita ímyndunarafl sitt of miklu valdi til a5 fylgja höf., og J?a5 dregur ofur lítiö úr áhrifum þessaraf ljómandi lýsingar. I ,,Skilna5arræöunni“ lætur skáldið Jesúm benda lærisveinunum upp í alstirndan himininn og segja: ,,Hve mikil borg! Ó, hvílík halla fjöld ! Af helgidömi guðs vér skuggann sjáum. Þar á ég heima ; heim er mál að snáa, þar hýhýli ég yður fer að búa“ (256). •— ,,Kanverska konan“ held ég sé eitthvert allra fallegasta kvæöiö í bókinni. það cr svo viSkvœmt, aff það ósjálfrátt þrýstir tárinu fram í augað. Ég vildi óska, að þaö heföi mátt segja j?etta um öll kvæöin. Ég heföi viljaö láta þau koma meira viö hjartaö, þessi skínandi ljóð. Mér er ekki nóg að koma inn f spegil- fagra marmarahöll, sem upplýst er með rafurmagns- ljósi. Mér þarf að verða heitt um hjartað þar inni við faðmlög nýrra hugsana, ef mér á að lfða þar reglu- lega vel. -—þá er ,,Hvítasunnudagsmorgun“ eitt af stærstu kvæðunum, ef til vill mikilfenglegast þeirra allra, á smellandi hexametrum. þar særir skáldið þjóð sína, sem á svo ,,tignarlegt tungumál" (347), að láta það verða andans verkfæri og ,, túlka stórmerki guðs“ (348). En svo er eins og maður detti niður úr skýjunum og ofan á láglendið, þegar maður les næsta kvæðið ,,Hinn fyrsti söfnuður“. Mér er eigi unt að sjá, að það kvæði hafi eiginlega nokkurt skáldlegt gildi; það nýtur að eins góðra nágranna. ,, Presturinn, Le- vítinn og Samverjinn“ held ég sé algjörlega mislukkað kvæði (187), og er þó sú saga hið inndælasta yrkisefni, er hugsast má, en hún hefur hjá höfundinum óvart orðið tómt rím, en ekki skáldskapur, og er ef til vill óheppilegum bragarhætti um að kenna. En öllum eru mislagðar hendur, enda dottar Hómer sjálfur stundum, og ekki við því að búast, að andi skáldsins þreyti flugið ætíð jafn-hátt, þegar um svo langt ferða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.