Aldamót - 01.01.1898, Page 158

Aldamót - 01.01.1898, Page 158
158 þá kemur Guðmundur Friffjónsson Guömundur frarn á sjónarsviöið meö nokkrar Friöjónsson: smásögur, er hann kallar Einir, 96 Einir. bls. á stærö. þorsteinn Erlingsson kom með ,,þyrna“. Bjarni Jóns- er á feröinni meö ,,Baldursbrá“. Næst koma líklega einhverjir með skollafingur og maríustakk. — það er annars mjög einkennilegur maður, þessi Guömundur Friðjónsson. Hann hefur óneitanlega dálitla rithöf- undar hæfileika, en fremur eru þeir á veikum fæti. því sá andlegi hæfileiki, sem lang-mest ber á hjá hon- um, er sérvizkan, og hún ætti ætíö helzt að hýrast heima hjá sér; á almannafæri hefur hún ekkert að gjöra. Hiö helzta, sem Guömundi er til afsökunar, er það, að hann hefur um fram marga aöra lag á aö komast einkennilega að orði. Enda hefur hann verið að berjast með oddi og egg fyrir þeirri fagurfræðislegu villukenning, að ekkert væri undir því komið, hvaff rithöfundar og skáld segðu, heldur væri öll listin í því fólgin, hvernig þeir kæmu orðum að hugsunum sínum. Með öðrum orðum: Hugsanirnar mega vera svo Ijót- ar, heimskulegar, skaðlegar og ósannar sem vera vill, ef höfundarnir kunna að búa þær í fagran og einkenni- legan búning. Ef einhver annar hefði nú komið frarn með þessa kenning meðal vor, hefði verið ástæða til að sýna fram á, hvað hún er fráleit. En af því hún í þetta sinn er til vor komin fyrir munn Guðmundar Friðjónssonar, er það óþarfi; allir sáu þegar í stað, hve fáránleg hún er. Af því G. F. getur komist dá- lítið hnittilega að orði einstöku sinnum, hafa sumir verið að halda uppi á honuni höfðinu og gefa í skyn, að hann myndi vera efni í mikinn spámann. Er hann nú orðinn svo upp með sér af því dekri, að stíllinn hans er orðinn alveg óþolandi, svo óeðlilegur og for- dildarfullur sem mest má verða. Hann er hættur að segja nokkurn hlut blátt áfram, heldur skrúfar hann setningar sínar svo saman, að þær verða afskræmdar. Iiemur þetta fram á hverri blaðsíðu í bók þeirri, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.