Aldamót - 01.01.1898, Page 160

Aldamót - 01.01.1898, Page 160
160 Kristjánsson og sjálfur hann. þegar Baldursbrá fékk aö sjá ljós þessa heims, er höf. kominn í sjálfsmensku. þaö er gott að vera duglegur í hverju, sem maður tek- ur fyrir, einkum ef maöur er fyrirtækinu vaxinn. Hitt er kallað að vinna fyrir gýg, ef einhver ver lífi og kröftum til þess, sem hann ekki er maður til. Islenzk- ar bókmentir eru lang-auðugastar af smákvæðum, ýmislegum ljóðmælum. það er hin eina tegund bók- mentanna, er vér höfum náð nokkrum verulegum þroska í, svo vér þolum samanburð við stærri þjóðir. Mentaður Islendingur ætti þvf aldrei að láta sér til hugar koma, að gefa út safn af ljóðum eftir sig, nema því að eins, að þau ljóð hefðu eitthvert verulegt gildi. Vér eigum vissulega nóg af hagyrðingum; annar hver íslendingur fæst meira og minna við að yrkja. það er orðinn einskonar þjóðarlöstur að þykjast vera skáld. Hjá þjóð, sem ekki er meira en 70 þúsund manns, geta ekki verið mörg skáld; þau hvorki eiga né mega vera mörg. það er óræktarmerki þar sem alt er löðr- andi af fíflum og sóleyjum í túninu. Og það er and- legt óræktarmerki hjá oss, að svo margir þykjast vera skáld. Ef andlegur þroski kemst nokkurn tíma á hærra stig hjá oss, breytist þetta. það er andlegu þroskaleysi að kenna, að eldinum er ekki gefinn að leikfangi allur hávaðinn af þeim kvæða-urmul, sem verið er að prenta. Eg hefi oft óskað, að vér Islend- ingar værum eins auðugir af öllu og skáldum. Ef vér ættum eins mikið af þeim hæfileikum, sem stefna í framkvæmdar- og fyrirtækis-áttina, væri vel yfir að láta. Vér kæmum þá fleira til leiðar en vér gjörum. — Ég get ekki að því gjört, fæ mig heldur ekki til að hræsná, mér finst þetta skáld, sem orkt hefur Baldurs- brá, muni vera fremur lítið skáld. Bjarni og Guðrún var ekki annað en barnaleg eftirstæling, sem furða var að mentuðum manni skyldi hugkvæmast að láta koma fyrir almennings sjónir. Baldursbrá er undur veiga- laus skáldskapur, sem lítil eign er í. Bækur höfund- arins eru meinlausar, þær af þeim, sem ég hef séð, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.