Aldamót - 01.01.1898, Síða 167

Aldamót - 01.01.1898, Síða 167
167 ljótssaga og Vopnfh'ðingasaga eiu seinustu sögurnar, sem til mín hafa komið. Eg vona, að Vestur-Islendingar finni það skyldu sína að kaupa þessar sögur og lesa þær rækilega. Ein mesta stofu-prýðin, sem ég get hugsað mér, í fallegu húsunum, sem þeir eru-nú að hyggja hver í kapp við annan, er lagleg hókahilla með vel bundnum íslenzkum bókum; þar ættu þess- ar íslendingasögur að skipa öndvegið. Það er mikið verk og þarft, sem dr. Jón Dr. Jón Þorkelsson: Þorkelssón eldri hefur af hendi lej’st, Supplement' til þðtt hann sé nú orðinn liáaldraður mað- ulanthke Ordböger. ur. Hann hefúr fyrstur manna tekið sér fyrir hendur að semja orðabók yfir nútíð- armál vort, er hann nefnir viðbæti við íslenzkar orðabækur, og er það ekki stærilætislegur titill. Hann hefur um mörg undanfarin ár yfirfarið flectar íslenzkar bækur, er ritaðar hafa verið á þessari öld, til að safna til þessarar orðabðkár, enda fylgja dæmi, eitt eða fleiri, hverju orði, sem sýna, hvar og hvernig það hefur verið notað. Hafa sumir dregið dár að hon- um fyrir þesSa söfnunar-elju og kallað hann kompilatur. En það er heimskan ein, sem fær sig til annars eins. Hann hefur unnið þjóð vorri þarfara verk en flestir, ef ekki allir, núlifandi íslenzkir fornfræðingar, enda mun hann flestum mönnum fróð- ari í öllu, er að máli voru lýtur. Ekki mun nú þetta verk hans vera fullkomið samt. sem ekki er við að búast. Nokkuð mörg íslenzk orð mun hér vanta og það jafnvel úr helztu íslenzku nútíðarritum vorum. En fram úr skarandi vandvirknis- og nákvæmnis-bragur er hér á öllu. Bókmentafélagið ætti nú aö taka sig til og gangast fyrir því, að út verði gefin íslenzk orða- bók. helzt með íslenzkum skýringum og skilgreiningum. Mundi það með því móti aftur vinna sér til helgis í hugum manna. Til þess mundi því efiaust fúslega veittur styrkur af almannafé, og væi’i honum vel varið, því hinn dýrmætasti fjársjóður vor er málið, og það er ekki of mikið, þótt vér sýnd- um því svo mikla rækt að gefa út nokkuð fullkomna orðabók yfir það á 15 til 25 ára fresti. Hún þarf að ná yfir málið alt, bæði að fornu og nýju. Að kljúfa málið svona sundur í nýtt og gamalt er óeðlilegt. Því það er eitt og sama málið frá upp- þafi vega fram á þennan dag, nema hvað nokkur orð eru orðiri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.