Aldamót - 01.01.1898, Side 169

Aldamót - 01.01.1898, Side 169
íed eru að vissu leyti dágóðar, en þær skiljast fráleitt alment og eru því mjög lítið við alþýðu hæfi. — Betur eru „Sögur her- læknisins“ valdar, eftir Zakarias 1‘opelius, þýddar af síra Matth. Jochumssyni (115 hls.) 1‘að er alþýðubök og þýðingin fjörug, hversu nákvæm sem hún er. Nú er þýðing hans á „Brandi" eftir Henrik Ibsen að koma út í ,,kjal]aranum“ á „Islandi“, en þessar „Sögur herlæknisins“ koma út í dýrindis útgáfu í Kaup- mannahöfn. Eg hefði kunnað hetur við að hafa á þessu hausa- víxl. Brandur átti skilið að vera almennilega til fara, þegar hann kæmi út til Islands; það er raunalegt að vita hann, svo góðan klerk og réttvísan, ganga þar í lörfum meðal fólksins. — Þá kemur Úranía eftir frakkneska rithöfundinu Camille Flam- marion, þýdd af Birni Bjarnasyni, 176 bls. á stærð. Það á að vera stjörnufræði og skáldsaga í einu, og getur verið, að mörg um þyki það fróðleg og skemtileg bok, en aldrei hefir mér þótt mikið í hana varið. Þessar tvær síðar nefndu hækur eru með myndum og frágangurinn ljömandi fallegur, að því, er pappír og prentun snertir. En naumast trúi ég því, að tekið verði öðru eins ástfóstri við þær bækur, sem enn eru út komnar í safni þessu eins og þegar „Þúsund og ein nótt“, „Pílagrímur ástarinnar11, ,,Úndína“ og „Þöglar ástir“ komu út í Kaup- mannahöfn á kostnað Páls Sveinssonar í þýðingum eftir Stgr. Thorsteinsson. Þær eru hvorki valdar af eins miklu viti né þýddar af eins mikilli snild. Fremur eru bækur þessar dýrar, enda eru þær eins og stáz-meyjar til fara. Síra Janus Jónsson hefur tekið sig til og snúið tíeyn um brim á íslenzku sögu um íslenzkt efni eftir Karl And- og boðu. ersen, sem kölluð er: ,,Gegn um brim og boða. Er hún prentuð á Isafirði á kostnað Sigurðar Kiústjánssonar, 344 bls. á stærð. Karl Andersen hefur nú ætíð verið í tölu hinna minni spámanna sem skáld, og þess vegna engin sérstök ástæða til að fara að þýða sögu þessa. Vér, sem ekki höfum efni á að gefa út nema svo fátt af útlendum bókum í íslenzkum þýðingum, ættum sannarlega aðvera vandir að vali og aldrei þýða neitt, nema það, sem ágætast er á bókamarkaði heimsins. Það hefði verið nær að gefa út vandaða þýðing af ævintýrunum eftir danska skáldið H. C. Andersen, sem til eru á öllum túngumálum heimsins, jafnvel kínversku, en ekki eru til á íslenzku nema eitt og eitt hingað og þangað á strjálingi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.