Aldamót - 01.01.1898, Page 170

Aldamót - 01.01.1898, Page 170
170 Það hefur verið töluverður hörgull á biblíusög- Biblíusögu-r um hér fyrir vestan um tíma, þyí biblíusögur Tangs. : Tangs hafa verið uppseldar. Nú hefur síra Jón Helgason aukið þær og endursamið; hefur liann einkum haft þarfir latínuskölans fyrir augum, þar sem hann kennir trvifræði. En hér fyrir vestan hafa biblíusögur Tangs verið notaður við barnakenslu bæði á sunnudagsskólum og við fermingarundirbúning. Heima hafa menn víst lang- mest'notað'lbiblíusögur Balslevs, sem eru þó stuttar og öfull- komnar. Nú eru Tangs hihlíusögur orðnar töluvert lengri en áður, og kann nimum að þykja bökin nokkuð stór handa börn- um eða unglingum, en hún er þeim mun fullkomnari og veitir ekki af þvi, ef Islendingar eiga að verða aftur eins vel að sér í biblíusögum og þeir hljóta að hafa verið á dögum Vídalíns gamla; hika ég mér ekki við að ráða öllum foreldrum til að fá bók þessa handa börnum sínum. Þau ættu að kynna sér bibl- íusögurnar á undan kverinu. Það er ekki heppileg aðferð að láta þau fara að læra kverið fyrst, en geyma hiblíusögurnar seinasta árinu á undan fermingunni. Það er ætíð hezt að byrja með því, sem auðveldast er, og sögurnar úr biblíunni eru miklu auðveldari en kverið; það verður líka miklu skiljanlegra, þegar barnið hefur áður fengið hugmynd um hinar helgu sögur ritningarinnar. Biblíusögur eru undur fljótt lærðar; harnið drekkur þær í sig-og gleymir þeim ekki, þegar það er eitt sinn búið að ná í þær. En ekki má fyrir það vanrækja, að láta börn- in lesa í biblíunni jafnframt og segja þeim til í henni. Góðar biblíusögur eru handhæg útgáfa af biblíunni handa börnum og unglingnm; þær eru nauðsyplegar yflrlitsins vegna og hinn bezti grundvöllur kenslunnar í kristindóminum. Síra Jón Helgason á því þakkir skilið fyrir að hafa leyst þetta verk sam- vizkusamlega og vel af hendi. Hann hefur hlotið að verja til þess miklum tíma. Mörgum sögum er bætt við, röðin leiðrétt og skilningnum ýmsar góðar bendingar gefnar. Ritningar- greinirnar hafa márgar verið þýddar af nýju eða þeir kaflarnir, þar sem orð biblíunnar eru látin halda sér. En vafamál er það, hvort þetta hefur verið heppilegt, nemaíiþar sem það var óhjá- kvæmilegt. íslenzka biblíuþýðingin er því miður ekki ná- kvæm, en að hafa márgar þýðingar á sömu ritningargreininni í kenslubókum handá unglingum,! ef1 til vill eina í kverinu, aðra í biblíusögunum og þriðju í ritningunni sjálfri, er vafa- laust óheppilegt og því til fyrirstöðu,að ritningargreinin festist í jninni. Betra að nota ófullkomna þýðing, sem sten^ur í bibi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.