Aldamót - 01.01.1898, Side 171

Aldamót - 01.01.1898, Side 171
171 íunni, en að koma of miklum ruglingi á stað með mörgum þýð- ingum, þangað til vér eignumst nýja og endurbætta biblíu- þýðing. Nú er trúarflokkur, sem aðventistar nefuist, Vequrinn til búinn að senda trúboða norskan til Islands, er Krists. Ostlund lieitir. Aðalatriðin í kristindóminum, sem þeir halda fram, er helgihald sunnudags- ins og koma frelsarans til dómsins í nálægustu framtíð. Bökin, sem hér er um að ræða, talar samt um kristindóminn alment; er ýmislegt gott í henni, og getur lestur hennar orðið til að vekja göðar og guðrækilegar tilfinningar hjá mörgum. Ekki þarf samt glöggur leikmaður að lesa lengi til að finna, að bökin er ólútersk í anda. Þar er ekkert talað um sakramentin framar en þau væru engintil. Enda misskilja aðventistar bæði skírn og kvöldmáltíð. En einna bezt sést það á þeim ótal tilvitnun- um í ritninguna, sem þar eru. Ritningargreinum er þar látið rigna niður, stundum hér uni bil af handahófi; slitnar úr réttu sambandi, misskildar oft og tíðum og tilfæi-ðar eigi svo sérlega sjaldan án þess þær eigi nokkuð við þann sannleika, sem þá er verið um að ræða. — Það er siður aðventista, að smeygja sér inn með þessari bók eða öðrum henni líkum. Þeir byrja vana lega með því að segjast halda fram nákvæmlega hinum sama kristindómi og það fólk hefur átt að venjast, sem þeir komast inn á meðal; þeirra kristindómur sé að eins heitari og sannari. En svo líður ekki á löngu áður en þeir fara að leggja alla áherzlu á sérkenningar sínar: helgihald laugardagsins, heimsendi þá og þegar væntanlegan, ódauðleika sálarinnar að eins fyrir trú- aða, skírnina að eins fyrir fullorðna. Sömu aðferðinni er nú beitt á Islandi. Þar er nú þegar farið að koma fólki í skilning um, að það sé kristindóminum öldungis gagnstætt að halda helgan sunnudaginn. Laugardagurinn sé sá dagur, sem drottinn skipi öllum sínum lýð að halda helgan fyrr og síðar. Svo koma hin önnur atriði smátt og smátt. En vonandi verður þessum aðventistum ekki sérlega mikið ágengt. Islendingum er ekki sérlega gjarnt til að láta leiða sig út í trúarlegar öfgar og ofsa. Reyndar hefur Mormöna-trúboðunum tekist að fleka marga, en það mun nú vera af öðrum ástæðum. Síra Jón Helgason hefur mjög rækilega sýnt fram á hið öfuga, óevau- geliska og villandi í kristindömsstefnu þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.