Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Side 17
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. 17 Spunúngaleikur Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig lstig Fleyg orö „Fööurlandið á kröfu til alls sem einstaklingurirm getur leyst af hendi,“ sagði hann. Sá sem þetta sagði var þekktur málfræðingur af dönskum uppruna. Hann var fæddur árið 1787 og andaðist árið 1832. Síðastliðinn vetur hélt Hið íslenska bókmenntafélag upp á það á Hótel Borg að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans. Eitt þekktasta verk hans í þágu sögunnar var mál- ffæðiritgerð. XO cö :p -t-> f-l oo p > Vi—H Staður þessi er í söguffæg- ustu á landsins og hefur verið brú yfír hana við út- fallið ailt frá 1897. Staðurinn er kenndur við aðferðina sem menn notuðu til að aflífa konur. Þó að í gildandi lögum hafi verið kveðið á um að konur skyldu hálshöggnar eins og karlar var sennilega ávallt fylgt fyrirmælum stóra- dóms á stað þessum,- Staður þessi er í Öxará í norðanverðri Almannagjá á Þingvöllum. Staðurinn fékk naíh af því að þar var drekkt sakakon- um sem gerst höfðu brotleg- ar um ffillulífi, hórdóm, sifjaspell, svo og bamsmorð á Íaun. s iS ,S—i 'r—( Talan 16 er ekki ein af hans uppáhaldstölum um þessar mundir. Hann hefur einnig komist í fféttimar fyrir að „borða“ bjór með skeið. Hann þykir orðheppinn og klúr með endemum. Hann sagðist mundu hengja sig í hæsta gálga ef... Hann tók þátt í söngva- keppni evrópskra sjón- varpsstöðva á dögunum og hafhaði neðar en hann hafði ætlað sér. Frægt í sögunni Upphaf atburðar þessa er raldð til dansks fanga í Alsír sem kunnugur var á íslandi og hafði hlotið lausn úr ánauð gegn loforði um leið- sögu þar. Eftir atburð þennan var skansinn í Vestmannaeyj- um endurreistur og ráðin þar skytta. Atburðurinn varð sumarið 1627. Eftir þennan atburð báru íslendingar ugg í brjósti er þeir greindu skipakomu. Atburðurinn er afdrifarík- asta herferð útlendinga til íslands, tfamin af serknesk- um víkingum frá Alsir í Norður-Affíku. Sjaldgæft orð Orð þetta er notað um ryk. Það er einnig notað um kóngulóarvef. Orð þetta er þó algengara þegar ósannindi eru annars vegar. Algengast er það þegar talað er um auvirðilegar mann- eskjur. Það kemur fyrir í boðorðun- um þar sem segir „Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við...“ Stjórn- málamaður Hún gerði sér snemma grein fyrir þeim mun sem var á kjörum karla og kvenna. Um þetta misrétti og skort póhtískra réttinda ritaði hún grein aðeins 17 ára gömul. Hún komst í samband við Alþjóðasamband kvenna fyrst íslenskra kvenna. Árið 1895 stofriaði hún kvennablað til þess að berj- ast fyrir hugsjónum sínum. Árið 1916 varð hún fjórða á lista Heimastj ómarflokks- ins við landskjör og varð annar varaþingmaður. Rithöfundur Hún hefur vakið athygli fyr- ir erótískar lýsingar í verkum sínum. Hún hefur mest fengist við leikrita- og ljóðagerð og einnig þýðingar. Nokkur leikrita hennar hafa verið uppfærð og þó- nokkur kvilunynduð fyrir Sjónvarpið. Síðasta leikrit hennar, sem sýnt var í Sjónvarpinu, heit- ir Líf til einhvers. Hún sendi ffá sér sína fyrstu skáldsögu rétt fyrir síðustu jól. iStenSK lyncUH Leggið manninum orð í munn. Merkið tiilöguna: „íslensk fyndni“, DV, pósthólf 5380,125 Reykjavik Höfundur: Valdís Ólafsdóttir, * Valdastöðum, Kjós. Nú fer skólum brátt að Ijúka og sumar- vinnan tekur við. í Lífsstíl á mánudag segja nokkrir krakk- ar, sem eru að Ijúka 9. bekk, frá viðhorfum sínum. Þeir segja frá því hvernig þeim hefur gengið að fá sumarvinnu og hve vel sum- arhýran endist, hvað krakkar þurfa að fá í laun og hvort þeir vinna með skólanum. Einnig verður fjallað um skemmtistaða- leysið, félagslífið í skólanum og lífið og tilveruna. DV hefur haldið heimilisbókhald um árabil ásamt lesendum sínum. Fjöldi manns hefur tekið þátt í þessu með því að senda inn kostnaðartölur. Menn hafa oft undrast hve lágar þessartölureru. í Lífsstíl á mánudag verða birtar tölur mars- mánaðar í heimilisbókhaldinu. Þær hafa hækkað allverulega og ef marka má hækkun milli mánaða benda þær til þess að verð- bólga nemi hundruðum prósenta. Allt um vaxandi kostnað við heimilishald í Lífsstíl á mánudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.